Morgunblaðið - 03.08.2002, Page 64

Morgunblaðið - 03.08.2002, Page 64
64 LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 398ÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 393.Sýnd kl. 4 og 6. Vit 398 Fyndnasta myndin í bænum í dag frá Barry Sonnenfeld, leikstjóra Get Shorty. Með topp leikurum í öllum hlutverkum, þar á meðal Johnny Knoxville úr sjónvarpsþáttunum JackAss. Þessi mynd mun koma þér skemmtilega á óvart, ekki missa af henni! Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 Þau hafa 45 mínútur til að bjarga heiminum. En þau þurfa 46 mínútur  Kvikmyndir.is  DV Þú átt eftir að fá verk í beinin af hlátri. Kolrugluð grínmynd sem kemur öllum í gott skap. Í anda "God's must be crazy" myndana. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 406 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. S ag a u m s tr ák 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 24 þúsund áhorfendur www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Hið yfirnáttúrulega mun gerast. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.  SG DV  DV  HL. MBL Sýnd kl. 6. RICHARD GERE LAURA LINNEY  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2,4, 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. mávahlátur vegna fjölda áskorana.  Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Nú fær Hollywood fyrir ferðina. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Frábær, fyndin og tæknihlaðin ævintýramynd sem á eftir að koma verulega á óvart. Það eru margar leiðir til að slá á tannpínu. Bráðskemmtileg og kolsvört kómedía með spennuívafi. Háðfuglinn Steve Martin fer hreinlega á kostum í myndinni. Með Helena Bonham Garter „Fight Club“ og Laura Dern „Jurassic Park“. Ef þú kaupir miða á CLOCKSTOPPERS 2-5 ágúst, færðu frían miða á big FAT liar. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2 og 4. Sýnd sd kl. 2 og 4. Ísl tal. www.kvikmyndaskoli.is 1992-2002 N ý tt n á m s fr a m b o ð N ý tæ k if æ ri Tveggja ára nám í kvikmyndagerð Hverfisgötu  551 9000 FORSÝNING SUNNUDAG 4. ÁGÚST KL. 10.30. EINS og svo margir aðrir hreifst ég mjög af síðustu plötu Oklahóma- tríósins Flaming Lips, The Soft Bulletin. En eftir að hafa orðið vitni að einhverjum magnaðasta tónleika- gjörningi sem framinn hefur verið hér á landi, er sveitin lék í Höllinni á Iceland Airwaves haustið 2000, var ég fyrst ofurseldur og viður- kenni fúslega að vera búinn að bíða í ofvæni eftir nýrri tónlist frá Wayne Coyne og félögum. Og til að gera langa sögu stutta uppfyllir Yoshimi Battles The Pink Robots allar þær miklu væntingar, og auðveldlega svo. Samt er hún ekki á neinn veg eins og ég bjóst við að hún myndi verða. Hún er ekkert lík forveranum, sem er vel því ég hafði svolitlar áhyggjur af því að sveitin félli í sömu gryfju og hálf- gerð tvíburasveit hennar Mercury Rev sem fylgdi meistaraverki sínu Deserter’s Songs eftir með keim- líkri plötu, All is Dream. Stóri hljómurinn af Soft Bulletin er að mestu að baki og hefur vikið fyrir einfaldari, sparlegri útsetningum – kassagítardrifnum poppflugum með rafrænu tónum, sem á stundum minna á Grandaddy. Textasmíðarn- ar eru háfleygar sem endra nær, dreymnar og í stíl fjarstæðu- kenndra austrænna vísindaskáld- sagna. Þessi austræni blær, nánar tiltekið japanski, ku tilkominn vegna þess að eitt af lykillögum plötunnar „It’s Summertime“ var samið til nýlátinnar vinkonu sveit- armanna, sem var japönsk, og það hafi síðan í framhaldi leitt til frekari vangaveltna um japanska menn- ingu, einkum hina framúrstefnulegu myndasagnamenningu. Eftir ítrekaða hlustun, langa legu yfir textum og óendanlega frjósöm- um útsetningum, yfirgnæfir þó einn kostur alla hina; þessar yndislega einföldu en um leið ætíð ófyrirsjáan- legu melódíur sem prýða nánast öll lögin ellefu. Eitt að lokum: Er ég sá eini sem kemst ekki hjá því að raula Cat Ste- vens ballöðuna „Father and Son“ með opnunarlaginu „Fight Test“?  Tónlist Barið á bleiku vél- mennunum The Flaming Lips Yoshimi Battles The Pink Robots WEA Tíunda platan frá þessum óútreikn- anlegum Íslandsvinum inniheldur létt- leikandi lagstúfa um dauðann. Skarphéðinn Guðmundsson Lykillög: „One More Robot/Sympathy 3000-21“, „Yoshimi Battles the Pink Robot pt. 1“, „In The Morning of the Magicians“ Það er ekki oft sem vatnaskil í tónlist eru rakin til ákveðinnar dagsetningar, en enginn vafi þyk- ir leika á því hvenær múrinn milli þjóðlagatónlistar og rokks var rifinn niður. 25. júlí árið 1965 steig renglulegur drengur frá Minnesota á svið á þjóðlagahátíð- inni í Newport, stakk gítarnum sínum í samband og setti allt á annan endann. Bob Dylan hafði fram að þessu verið í fararbroddi vakningar í þjóðlagatónlist í Bandaríkjunum ásamt Joan Baez og fleirum og hátíðin í Newport í Rhode Island var nánast helg í hugum hreinstefnumanna í grein- inni. Þegar Dylan færði tónlist sína í rokkbúning við undirleik Paul Butterfield Blues Band þótti þeim hann hafa selt sál sína og gengið andstæðingnum á hönd. Í dag snýr Dylan aftur til New- port í fyrsta skipti síðan hinir sögufrægu tónleikar voru haldn- ir. Mörgum þykir þetta sögulegur viðburður og hafa miðar selst mun hraðar en venja er á þjóð- lagahátíðina í Newport. Þegar Dylan tróð upp í New- port 1965 var baulað á hann og haft er fyrir satt að það hafi þurft að koma í veg fyrir það með valdi að Pete Seeger tæki sundur rafmagns- kapal Dylans með öxi. Nú er Dylan 61 árs og tónlist hans í Newport mun engan styggja. Margir hafa hins vegar beðið lengi eftir að hann sneri þangað aftur. Dylan snýr aftur til Newport Dylan leikur við hvern sinn fingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.