Morgunblaðið - 06.04.2003, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 06.04.2003, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 MORGUNBLAÐIÐ Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna 10. maí er hafin. Kosið er hjá sýslumönnum og hreppstjórum um land allt. Í Reykjavík er kosið í Skógarhlíð 6, virka daga frá kl. 9-15.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-14. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Einnig er hægt að nálgast upplýs- ingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins www.xd.is og á upplýs- ingavef dómsmálaráðuneytisins www.kosningar2003.is. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík – Símar 515 1735 og 515 1736 Bréfasími 515 1739 – Farsími 898 1720 Netfang: oskar@xd.is Sjúkra-, aðhalds-, flug- og nudd- sokkar. Græðandi, losar þig við fótrakann SOLIDEA BAS ET COLLANTS 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Lárétt 1. Að sigrast á aukavinnu. (9) 7. Heiti á sundi eða á. (5) 8. Höfuðfat sjávarguðsins ber rún. (11) 9. Þar bíður stúlka eftir Bjössa. (11) 11. Íslenskt tegundarheiti Marteins, vinar Lilla. (9) 13. Terrí er líkur hundi sínum. (7) 14. Grjót nauts birtist sem minnisvarði. (12) 16. Fær Rask aftur meiri peninga? (9) 18. Skemma í umræðum. (6) 19. Ófeigt embætti (6) 22. Skjótur örðugleiki er stimúlerandi. (7) 24. Lamin með málmi en heldur samt góðri heilsu. (10) 25. Ljúka úr þessari flösku. (8) 28. Maður með lélegt hey í höfðinu. (7) 29. Fann silung sem gelti. (6) 30. Fífl norðan af Ströndum kemst ekki langt. (13) Lóðrétt 1. Stopp yfir syndir. (7) 2. Glöggur finnur alvöru haf. (7) 3. En gull var greitt fyrir þetta krydd. (6) 4. Hrúga sem eldfjall skilur eftir sig? (10) 5. Það heyrist doj, joj, joj, joj, joj í honum. (8) 6. Lukka Sáms eða Snata. (11) 10. Þrýsta á fjölmiðla. (6) 12. Ávöxtur kenndur við kínverskan embættismann. (9) 15. Margrét tuðar rugluð yfir fjölbreyttum mat. (12) 17. Hátíð sem yndi skal skapa 2. febrúar. (11) 19. Kostnaður einræðisherra. (6) 20. Dvergur sem er frægur fyrir að vera hvorki dvergur né álfur. (9) 21. Það að kasta fram máli í sjónvarpi. (9) 23. Atla gaman finnst að árás. (6) 26. Ró í snæðingi. (4) 27.Fjárhirðir í Biblíunni felur sig í barnamosa. (4) 1. Hvað heitir útgáfufyrirtæki Singapore Sling í Norður- Ameríku? 2. Hverjir leika aðalhlutverkin í Shanghai-riddurunum? 3. Meteora er nýjasta plata hverra? 4. Hvað heitir nýjasta mynd leikkonunnar Andie McDowell? 5. Hvað heitir hjólabretta- kappinn sem kemur með Kjánaprikunum til lands- ins? 6. Hvaðan er grínarinn Fíllinn? 7. Hvað heitir nýja lagið hennar Madonnu? 8. Hver mun leikstýra kvik- mynd sem byggð verður á skáldsögu Arnalds Indr- iðasonar, Mýrinni? 9. Hvað heitir biskupinn? 10. Hver er höfundur bókarinnar Paperback Raita? 11. Hvers lensk er myndin Hvergi í Afríku? 12. Um hvað fjallar myndin Þjóðaröryggi? 13. Hvað heitir fyrsti trymbill Oasis? 14. Í hvaða hljómsveit gerði Joe Strummer garðinn frægan? 15. Hvað heitir hljómsveitin? 1. Stinky Records.2. Jackie Chan og Owen Wilson. 3. Linkin Park. 4. Skot. 5. Bam Margera.6. Dalvík. 7. „American Life“. 8. Reynir Lyngdal. 9. Karl Sigurbjörnsson. 10. William Rhode. 11. Hún er þýsk. 12. Tvo öryggisverði sem lenda í hasar. 13. Tony McCarroll. 14. The Clash. 15. Mínus. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Hellenar, 4. Óðakapp, 7. Aflima, 8. Kurteisi, 10. Nikkelhúð, 12. Medalía, 13. Stytta, 14. Rekkja, 18. Lagnir, 19. Indókína, 21. Selveiðimenn, 24. Krabbamein, 26. Flangsa, 28. Útkjálki, 30. Hafgola, 31. Slekti, 32. Auðæfi. Lóðrétt: 1. Hrákasmíði, 2. Loftslag, 3. Ama- samar, 4. Óðaönn, 5. Klikk, 6. Pía, 9. Rúnt- ur, 11. Letingi, 15. Efasemdir, 16. Kærleikur, 17. Alger, 20. Ótta, 22. Matargerð, 23. Skotheld, 25. Bílífi, 26. Framlag, 27. Sjarmi, 29. Jánka._ Vinningshafi krossgátu Erla Ásmundsdóttir, Kringlumýri 10, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Einfaldaðu líf þitt, eftir Elaine St. James, frá PP Forlagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 10. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.