Morgunblaðið - 06.04.2003, Síða 61

Morgunblaðið - 06.04.2003, Síða 61
Morgunblaðið/Guðrún Vala Bjarni Freyr Björgvinsson í hlutverki sínu sem Baldur – og plantan. NEMENDAFÉLAG Grunnskóla Borgarness sýnir nú ,,Litlu hryll- ingsbúðina“ í leikstjórn Jakobs Þórs Einarssonar. Hefð hefur skapast fyrir því að setja upp leik- verk árlega og er það jafnframt árshátíð nemenda. Litla hryllings- búðin var samin á seinni hluta 20. aldar af Howard Ashman og Alan Menkin og hefur verið sett upp víða um heim. Leikritið gerist í Blómabúð Markúsar þar sem viðskiptin hafa verið döpur en fara að glæðast eftir að planta nokkur sem nærist á blóði kemur til sögunnar. Aðal- hlutverkin leika Bjarni Freyr Björgvinsson sem leikur Baldur Snæ afgreiðslumann, Inga Rán Arnarsdóttir leikur Auði starfs- stúlku, Arnar Helgi Jónsson leik- ur Markús búðareiganda og Jó- hann Lind Ringsted leikur Brodda Sadó. Hlutverki plöntunnar skipta með sér Ingi Björn Róbertsson, Nökkvi G. Gylfason og Skarphéð- inn Án Runólfsson. Alls koma um 40 krakkar að sýningunni með einum eða öðrum hætti. Að sögn Jakobs Þórs leik- stjóra eru krakkarnir í Borg- arnesi frábærir og hælir hann þeim fyrir orku og sköpunarkraft. Litla hryllingsbúðin hefur verið sýnd fyrir fullu húsi á öllum sýn- ingum. Litla hryllingsbúðin sýnd á árshátíð nemenda Borgarnesi. Morgunblaðið. Inga Rán Arnarsdóttir sem Auður. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 2003 61 Sýnd kl. 2, 4 og 6. / Sýnd kl. 2 Tilboð 500 kr. / Sýnd kl. 6. / Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 3, 5.15, 8 og 10.40. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 2 og 3.45. / Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2. / Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV sv mbl Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. Kvikmyndir.isi i i FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT AKUREYRI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 12. Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2 og 4. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KEFLAVÍKÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.15, 8 OG 10.40. B.I. 16. KEFLAVÍKÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍKÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Íslenskt tal Tilboð 500 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.