Morgunblaðið - 13.04.2003, Qupperneq 27
LISTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 27
innlit • eldhúsinnréttingar • pizzur • gott á grillið
eldhústæki • ostar • hönnun • ísskápar og eldavélarlif
u
n
Auglýsendur!
Meðal efnis í næsta
tölublaði Lifunar sem
fylgir Morgunblaðinu
miðvikudaginn
7. maí:
Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins
í síma 569 1111 eða lifunaugl@mbl.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
20
84
3
0
4/
20
03
Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S 570 5300 • www.arctictrucks.is
Þú upplif ir það sem aðrir gera ekki.
Sle›adagar
um helgina
Ekki missa af
draumasle›anum!
Frábær t i lboð á notuðum sleðum, páskat i lboð á nýjum sleðum
og t i lboð á fy lgihlutum.
Láttu draumasleðann ekki s leppa frá þér - komdu um helgina.
Opið Nýbýlavegi og hjá Toyota Akureyr i
laugardag kl . 12-16 og sunnudag kl . 13-16.
FINNBOGI Marinósson, ljósmynd-
ari á Akureyri, opnaði nýverið sýn-
inguna Andlit Akureyrar 2003 í
nýrri ljósmyndastofu sinni sem ber
nafnið Dagsljós – ljósmyndaþjón-
usta og er til húsa að Glerárgötu 36.
Á sýningunni eru nú þegar 20
ljósmyndir en verða að sögn Finn-
boga á bilinu 60 til 80 þegar verk-
inu lýkur, í lok þessa árs.
„Hugmyndin á bak við verkefnið
er að búa til safn mynda sem sýnir
þverskurð þeirra sem eiga heima á
Akureyri árið 2003; þetta eru
myndir af fólki frá sjö mánaða aldri
upp í eldri borgara, þarna eru kon-
ur og karlar, fólk af öllum þjóð-
félagsstigum, þekkt andlit og
óþekkt,“ segir Finnbogi við Morg-
unblaðið.
„Meiningin er að hægt verði að
pakka sýningunni niður, geyma
hana í 30 ár eða 50 ár og setja hana
svo upp aftur. Þá verða sum af þess-
um andlitum horfin, önnur orðin
eldri og komin í starf eða stöðu sem
við höfum enga hugmynd um í dag.
Sýningin er hugsuð sem „gjöf“ til
framtíðarinnar. Allar fjölskyldur
eiga myndir af afa og ömmu eða
öðrum horfnum ættingjum sem öll-
um þykir mjög vænt um, hvers
vegna skyldi Akureyri ekki eiga
safn mynda af hópi fólks sem bjó
hér 2003?“
Fólkið á myndunum á sýningunni
á tvennt sameiginlegt; að búa á Ak-
ureyri og að Finnbogi myndar það
við sama stólinn.
Andlit
Akureyr-
ar 2003
Ein ljósmyndanna á sýningu Finn-
boga Marinóssonar á Akureyri;
Helena Eyjólfsdóttir söngkona.
Ljósatími er loka-
bindi sjálfs-
ævisögu Sigurðar
A. Magnússonar.
Þar rekur hann
viðburði áranna
frá því um 1980
og til þessa
dags.
Í bókinni er að
finna frásagnir af mönnum og mál-
efnum – fjarlægum löndum sem
höfundur hefur sótt heim og rakin
eru afskipti Sigurðar af þjóðmálum.
Í bókinni eru líka kaflar sjálfskoð-
unar sem helst í hendur við op-
inskáar lýsingar höfundar á sam-
skiptum við konurnar í lífi sínu.
Útgefandi er Mál og menning.
Bókin er 296 bls., prentuð í
Odda hf.
Verð: 4.490 kr.
Ævisaga