Morgunblaðið - 13.04.2003, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.04.2003, Qupperneq 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 2003 27 innlit • eldhúsinnréttingar • pizzur • gott á grillið eldhústæki • ostar • hönnun • ísskápar og eldavélarlif u n Auglýsendur! Meðal efnis í næsta tölublaði Lifunar sem fylgir Morgunblaðinu miðvikudaginn 7. maí: Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða lifunaugl@mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 20 84 3 0 4/ 20 03 Nýbýlavegi 2 • 200 Kópavogi • S 570 5300 • www.arctictrucks.is Þú upplif ir það sem aðrir gera ekki. Sle›adagar um helgina Ekki missa af draumasle›anum! Frábær t i lboð á notuðum sleðum, páskat i lboð á nýjum sleðum og t i lboð á fy lgihlutum. Láttu draumasleðann ekki s leppa frá þér - komdu um helgina. Opið Nýbýlavegi og hjá Toyota Akureyr i laugardag kl . 12-16 og sunnudag kl . 13-16. FINNBOGI Marinósson, ljósmynd- ari á Akureyri, opnaði nýverið sýn- inguna Andlit Akureyrar 2003 í nýrri ljósmyndastofu sinni sem ber nafnið Dagsljós – ljósmyndaþjón- usta og er til húsa að Glerárgötu 36. Á sýningunni eru nú þegar 20 ljósmyndir en verða að sögn Finn- boga á bilinu 60 til 80 þegar verk- inu lýkur, í lok þessa árs. „Hugmyndin á bak við verkefnið er að búa til safn mynda sem sýnir þverskurð þeirra sem eiga heima á Akureyri árið 2003; þetta eru myndir af fólki frá sjö mánaða aldri upp í eldri borgara, þarna eru kon- ur og karlar, fólk af öllum þjóð- félagsstigum, þekkt andlit og óþekkt,“ segir Finnbogi við Morg- unblaðið. „Meiningin er að hægt verði að pakka sýningunni niður, geyma hana í 30 ár eða 50 ár og setja hana svo upp aftur. Þá verða sum af þess- um andlitum horfin, önnur orðin eldri og komin í starf eða stöðu sem við höfum enga hugmynd um í dag. Sýningin er hugsuð sem „gjöf“ til framtíðarinnar. Allar fjölskyldur eiga myndir af afa og ömmu eða öðrum horfnum ættingjum sem öll- um þykir mjög vænt um, hvers vegna skyldi Akureyri ekki eiga safn mynda af hópi fólks sem bjó hér 2003?“ Fólkið á myndunum á sýningunni á tvennt sameiginlegt; að búa á Ak- ureyri og að Finnbogi myndar það við sama stólinn. Andlit Akureyr- ar 2003 Ein ljósmyndanna á sýningu Finn- boga Marinóssonar á Akureyri; Helena Eyjólfsdóttir söngkona. Ljósatími er loka- bindi sjálfs- ævisögu Sigurðar A. Magnússonar. Þar rekur hann viðburði áranna frá því um 1980 og til þessa dags. Í bókinni er að finna frásagnir af mönnum og mál- efnum – fjarlægum löndum sem höfundur hefur sótt heim og rakin eru afskipti Sigurðar af þjóðmálum. Í bókinni eru líka kaflar sjálfskoð- unar sem helst í hendur við op- inskáar lýsingar höfundar á sam- skiptum við konurnar í lífi sínu. Útgefandi er Mál og menning. Bókin er 296 bls., prentuð í Odda hf. Verð: 4.490 kr. Ævisaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.