Morgunblaðið - 06.12.2003, Side 9

Morgunblaðið - 06.12.2003, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 9 FORSVARSMENN kristinna trú- félaga, sem standa utan þjóðkirkj- unnar, komu saman til fundar á fimmtudag þar sem rætt var um stöðu þessara trúfélaga gagnvart ríki og þjóðkirkjunni og um þá mismunun og óréttlæti sem þau búa við, að því er Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur segir í samtali við Morgunblaðið. „Þessi mál hafa komið til um- ræðu áður á okkar vettvangi. Menn voru nokkuð sammála um að þessi trúfélög búa alls ekki við jafnræði gagnvart þjóðkirkjunni, sem ég kalla ríkiskirkju. Þjóð- kirkjan fær einn og hálfan milljarð króna umfram sinn lýðræðislega hlut og ef miðað er við höfðatölu. Ég vil kalla þetta ókristilegt fyr- irkomulag og eru allir sammála um að það sé ekki hægt að búa við þessa stöðu og að verði eitthvað gera,“ segir hann. Á fundinn mættu fulltrúar átta trúfélaga en hann var haldinn í safnaðarheimili Fríkirkjunnar. Hjörtur Magni segir að ákveðið hafi verið að forsvarsmenn trú- félaganna komi saman aftur til að halda umræðunni áfram og að kannað verði hvaða leiðir eru fær- ar til að breyta þessu ástandi. Þörf á leiðréttingu „Við teljum mikla þörf á að við skoðum þessi mál og fáum leiðrétt- ingu á þeim,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson. Forsvarsmenn kristinna trúfélaga utan þjóðkirkjunnar Morgunblaðið/Eggert Forsvarsmennirnir: Standandi f.v. Friðrik Schram, Íslensku kristskirkjunni, Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkj- unni í Reykjavík, og Högni Valsson, Veginum. Við borðið sitja f.v. Hreiðar Örn Stefánsson, Fríkirkjunni, Vörður Traustason, Hvítasunnusöfnuðinum, Jón Þór Eyjólfsson, Klettinum, og Gunnar Þorsteinsson, Krossinum. Segja trúfélögin búa við mismunun og óréttlæti FARÞEGUM um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavík- urflugvelli fjölgaði um rúmlega 26% í nóvembermánuði miðað við sama tíma í fyrra, úr tæp- lega 71 þúsund farþegum árið 2002 í rúmlega 89 þúsund far- þega nú. Þyngst vegur fjölgun far- þega til og frá Íslandi sem er rúmlega 28% milli ára, en far- þegum sem millilenda hér á landi á leið yfir Norður-Atl- antshafið fjölgaði engu að síð- ur um 15% á sama tíma. Nóvember er sá mánuður ársins þar sem fjölgun farþega hefur verið hlutfallslega mest milli ára. Alls hefur farþegum um Flugstöð Leifs Eiríkssonar því fjölgaði um tæplega 12% það sem af er árinu miðað við sama tíma árið 2002, eða úr rúmlega 1.157 þúsund farþeg- um í rúmlega 1.291 þúsund farþega. Mikil fjölgun farþega í Leifsstöð Eddufelli 2, s. 557 1730 Bæjarlind 6, s. 554 7030. Opið mán–fös. frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 10-17 Glæsilegt úrval af sparifatnaði Fallegar jólagjafir Gjafakort Sendum í póstkröfu Glæsilegur hátíðarfatnaður samkvæmisbuxur og toppar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið í dag frá kl. 10-18 J ó la g ja fi r Náttkjóll Verð 3.500 Náttföt Verð 5.900 Sloppur Verð 5.400 Náttföt Verð 5.900 Undirfataverslun, Síðumúla 3 s. 553 7355 Opið mán.- fös. kl. 11-18 lau. kl. 11-18 Telpnasloppar 6-12 ára Verð 3.600 Telpnanáttföt 6-12 ára Verð 3.900 S O K K A B U X U R Hverfisgata 6 Símí 562 2862 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga kl. 11-15. Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. 50% afsláttur 6 manna kaffistell - ekta gylling Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið í dag til kl. 18 20% afsláttur af völdum vörum Heitt á könnunni! Mikið úrval Þýsk jakkaföt, stakir jakkar og buxur Opið sunnudag frá kl. 13-18 Laugavegi 34, sími 551 4301 Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 12-17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  Silkipeysur - heildsöluverð Peysusett, rúllukraga- og stuttermapeysur, v-hálsmálspeysur. Pashminur og organzadúkar. Nýtt! 100% handofið Dupion silki. Þrír litir. Kr. 2400 pr. m. Náttúrukremin frá Natures Gate. Engin kort www.laxmann.com

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.