Morgunblaðið - 01.10.2005, Síða 71

Morgunblaðið - 01.10.2005, Síða 71
Sýnd kl. 8 og 10.20 H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 14:30 Sími 551 9000 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  Ó.H´T RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október My Summer of Love / Sumarást Sýnd kl. 4 Café Transit / Landamærakaffi Sýnd kl. 6 Dreaming of Space / Geimdraumur Sýnd kl. 8 Porcelain Doll / Postulínsbrúða Sýnd kl. 10 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 BETRA SEINT EN ALDREI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskt tal Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY 10 Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Topp5.is 553 2075Bara lúxus ☎ Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 3 TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ísl tal 400 KR. 400 KR. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.20 450 kr. Miðaverð 450 kr. 3 bíó - 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 71 PÓLVERJAR hafa löngum verið í fremstu röð kvikmyndaþjóða heims með stórmeistara á borð við Wajda, Polanski, Kieslowski, Zanussi, Hol- land, svo nokkrir séu nefndir og hafa m.a. sett mark sitt á sögu ís- lenskra kvikmyndahátíða. Þeir halda því áfram því nú bætist Krysztof Krauze í hópinn. Hann er minna þekktur, enda Nikifor minn aðeins fjórða myndin hans og gefur fulla ástæða til að ætla að Krauze haldi áfram að gera eftirtektarverða hluti í framtíðinni. Nikifor minn er tilfinningaríkt verk um átta ára langa, einstæða vináttu sem hefst í smábænum Krynica í Póllandi árið 1960. Land og þjóð eru sliguð undir oki komm- únismans, það andar köldu, einnig veðurfarslega, og íhlaupamálarinn Marian (Gancarczyk) veit ekki fyrri til en upp á hann er sestur furðu- fuglinn Nikifor (Feldman). Komin inn í hlýja vinnustofuna úr lífsgarr- anum sem um hann hefur nætt alla tíð. Þessi sjálfmenntaði málari, sem aldrei hefur hlotið viðurkenningu, er nú orðinn háaldraður og heilsulaus þannig að ofan á veraldlega örbirgð og höfnun samfélagsins bætist við ótti þess við ærið vafasamt líkams- ástand gamla mannsins. Flestum finnst hann því óalandi og óferjandi öðrum en Marian, sem fórnar öllu fyrir Nikifor, þó við- skotaillur sé og sauðþrjóskur. Til að byrja með hefur Marian, líkt og aðrir, horn í síðu Nikifors, en smám saman uppgötvar hann að í þessum smáða, kjöltrandi tötra- manni býr einstæð snilligáfa. Hanka (Malec), kona hans, hverfur á braut með börn þeirra tvö, Marian tekur ekki við framastöðu í Kraká en stendur þess í stað vörð yfir blakt- andi líftóru vinar síns, sem aldrei leggur frá sér pensilinn þrátt fyrir elli og síhrakandi heilsufar. Í stuttu máli vinnur fórnarlund drengsins góða, Marians, ómet- anlegt afreksverk. Árið 1967 er hann búinn að koma Nikifor (1895– 1968) á framfæri og eiga manna drýgstan þátt í að hann er orðinn einn virtasti listmálari landsins og einn af merkustu frumkvöðlum na- ívismans í heiminum – og afkasta- mestu, skiljandi eftir sig um 40.000 verk. Af og til verða á vegi manns myndir sem gleðja hjartað, öðru fremur. Nikifor minn er ein þeirra, í einlægni sinni og íburðarleysi. Sönn sagan er framsett í snjallri kvik- myndagerð um óvenjulega vináttu sem er ekki síður krefjamdi en gef- andi. Það er minnisstæð stund þeg- ar Nikifor, þá helsjúkur orðinn, réttir vini sínum og velgjörðarmanni hálfklárað verk og segir sem svo: „Þú klárar myndina, þú getur mál- að. Hanka kemur aftur.“ Þetta er stórt augnablik endur- gjalda, ég hvet áhugafólk um góðar myndir til að sjá Nikifor minn, til að komast að hvað átt er við og sjá eitt magnaðasta verk hátíðarinnar. Þau Gancarczyk og Feldman eru óaðfinnanleg í hlutverkum sínum, maður sér hreinlega ekki fyrir sér myndina án þeirra. Þau segi ég, því undarlegt en satt er karlskrögg- urinn Nikifor leikinn af hálfníræðri konu, Krystinu Feldman, sem köll- uð hefur verið smáhlutverkadrottn- ing pólskra kvikmynda. Hún ræður ekki síður við þau stóru. Myndin í heild er andrík upplifun fyrir augu og eyru; þessi veröld, tími og persónur eru svo sannar að maður finnur af þeim lyktina, getur nánast snert þær. Kvikmyndataka Krzysztofs Ptak er stórfengleg, hvort sem hann er að festa á filmu ólíkar persónurnar eða umhverfið. Töfrarnir slíkir að þeir fá mann til að skoða umhverfið í nýju ljósi. Tón- listin er sparsöm en ætíð einkar við- eigandi og á sinn þátt í að gera Niki- for minn að óvenju frumlegri og flekklausri kvikmyndaperlu. Ósvikin vinátta KVIKMYNDIR Tjarnarbíó: AKÍR 2005 Leikstjóri: Krysztof Krauze. Aðalleik- endur: Krystyna Feldman, Roman Ganc- arczyk, Lucyna Malec, Jerzy Gudejko. 97mín. Pólland. 2004. Nikifor minn (My Nikifor/Mój Nikifor)  „Ég hvet áhugafólk um góðar myndir til að sjá Nikifor minn, til að komast að hvað átt er við og sjá eitt magnaðasta verk hátíðarinnar,“ segir m.a. í dómi. Sæbjörn Valdimarsson NOKKRIR góðir gestir verða viðstaddir sérstakar sýningar á myndunum sínum á Al- þjóðlegri kvikmyndahátíð í kvöld. Á eftir sýningum myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjör- unum úr. Aðalleikari Kissed By Wint- er, Kristoffer Joner, verður á sýningunni í Háskólabíói kl. 20. Handritshöfundurinn Al- exander Mindadze verður á Dreaming of Space í Regn- boganum kl. 20. Loks verður Péter Gárdos, leikstjóri myndarinnar Porcelain Doll, viðstaddur sýningu í Regn- boganum kl. 22. Góðir gestir á AKÍR Péter Gárdos, leikstjóri Porcelain Doll. www.filmfest.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.