Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 71
Sýnd kl. 8 og 10.20 H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 Miða sala opn ar kl. 14:30 Sími 551 9000 Göldrótt gamanmynd! VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  Ó.H´T RÁS 2 KVIKMYNDAHÁTÍÐ 29. september til 9. október My Summer of Love / Sumarást Sýnd kl. 4 Café Transit / Landamærakaffi Sýnd kl. 6 Dreaming of Space / Geimdraumur Sýnd kl. 8 Porcelain Doll / Postulínsbrúða Sýnd kl. 10 FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10 BETRA SEINT EN ALDREI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10-POWER B.i. 14 ára HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Sýnd kl. 2 og 4 ísl tal Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskt tal Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY 10 Skemmtilega ævintýramynd með íslensku tali. Topp5.is 553 2075Bara lúxus ☎ Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 3 TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ísl tal 400 KR. 400 KR. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.20 450 kr. Miðaverð 450 kr. 3 bíó - 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 71 PÓLVERJAR hafa löngum verið í fremstu röð kvikmyndaþjóða heims með stórmeistara á borð við Wajda, Polanski, Kieslowski, Zanussi, Hol- land, svo nokkrir séu nefndir og hafa m.a. sett mark sitt á sögu ís- lenskra kvikmyndahátíða. Þeir halda því áfram því nú bætist Krysztof Krauze í hópinn. Hann er minna þekktur, enda Nikifor minn aðeins fjórða myndin hans og gefur fulla ástæða til að ætla að Krauze haldi áfram að gera eftirtektarverða hluti í framtíðinni. Nikifor minn er tilfinningaríkt verk um átta ára langa, einstæða vináttu sem hefst í smábænum Krynica í Póllandi árið 1960. Land og þjóð eru sliguð undir oki komm- únismans, það andar köldu, einnig veðurfarslega, og íhlaupamálarinn Marian (Gancarczyk) veit ekki fyrri til en upp á hann er sestur furðu- fuglinn Nikifor (Feldman). Komin inn í hlýja vinnustofuna úr lífsgarr- anum sem um hann hefur nætt alla tíð. Þessi sjálfmenntaði málari, sem aldrei hefur hlotið viðurkenningu, er nú orðinn háaldraður og heilsulaus þannig að ofan á veraldlega örbirgð og höfnun samfélagsins bætist við ótti þess við ærið vafasamt líkams- ástand gamla mannsins. Flestum finnst hann því óalandi og óferjandi öðrum en Marian, sem fórnar öllu fyrir Nikifor, þó við- skotaillur sé og sauðþrjóskur. Til að byrja með hefur Marian, líkt og aðrir, horn í síðu Nikifors, en smám saman uppgötvar hann að í þessum smáða, kjöltrandi tötra- manni býr einstæð snilligáfa. Hanka (Malec), kona hans, hverfur á braut með börn þeirra tvö, Marian tekur ekki við framastöðu í Kraká en stendur þess í stað vörð yfir blakt- andi líftóru vinar síns, sem aldrei leggur frá sér pensilinn þrátt fyrir elli og síhrakandi heilsufar. Í stuttu máli vinnur fórnarlund drengsins góða, Marians, ómet- anlegt afreksverk. Árið 1967 er hann búinn að koma Nikifor (1895– 1968) á framfæri og eiga manna drýgstan þátt í að hann er orðinn einn virtasti listmálari landsins og einn af merkustu frumkvöðlum na- ívismans í heiminum – og afkasta- mestu, skiljandi eftir sig um 40.000 verk. Af og til verða á vegi manns myndir sem gleðja hjartað, öðru fremur. Nikifor minn er ein þeirra, í einlægni sinni og íburðarleysi. Sönn sagan er framsett í snjallri kvik- myndagerð um óvenjulega vináttu sem er ekki síður krefjamdi en gef- andi. Það er minnisstæð stund þeg- ar Nikifor, þá helsjúkur orðinn, réttir vini sínum og velgjörðarmanni hálfklárað verk og segir sem svo: „Þú klárar myndina, þú getur mál- að. Hanka kemur aftur.“ Þetta er stórt augnablik endur- gjalda, ég hvet áhugafólk um góðar myndir til að sjá Nikifor minn, til að komast að hvað átt er við og sjá eitt magnaðasta verk hátíðarinnar. Þau Gancarczyk og Feldman eru óaðfinnanleg í hlutverkum sínum, maður sér hreinlega ekki fyrir sér myndina án þeirra. Þau segi ég, því undarlegt en satt er karlskrögg- urinn Nikifor leikinn af hálfníræðri konu, Krystinu Feldman, sem köll- uð hefur verið smáhlutverkadrottn- ing pólskra kvikmynda. Hún ræður ekki síður við þau stóru. Myndin í heild er andrík upplifun fyrir augu og eyru; þessi veröld, tími og persónur eru svo sannar að maður finnur af þeim lyktina, getur nánast snert þær. Kvikmyndataka Krzysztofs Ptak er stórfengleg, hvort sem hann er að festa á filmu ólíkar persónurnar eða umhverfið. Töfrarnir slíkir að þeir fá mann til að skoða umhverfið í nýju ljósi. Tón- listin er sparsöm en ætíð einkar við- eigandi og á sinn þátt í að gera Niki- for minn að óvenju frumlegri og flekklausri kvikmyndaperlu. Ósvikin vinátta KVIKMYNDIR Tjarnarbíó: AKÍR 2005 Leikstjóri: Krysztof Krauze. Aðalleik- endur: Krystyna Feldman, Roman Ganc- arczyk, Lucyna Malec, Jerzy Gudejko. 97mín. Pólland. 2004. Nikifor minn (My Nikifor/Mój Nikifor)  „Ég hvet áhugafólk um góðar myndir til að sjá Nikifor minn, til að komast að hvað átt er við og sjá eitt magnaðasta verk hátíðarinnar,“ segir m.a. í dómi. Sæbjörn Valdimarsson NOKKRIR góðir gestir verða viðstaddir sérstakar sýningar á myndunum sínum á Al- þjóðlegri kvikmyndahátíð í kvöld. Á eftir sýningum myndanna gefst áhorfendum kostur á að spyrja þá spjör- unum úr. Aðalleikari Kissed By Wint- er, Kristoffer Joner, verður á sýningunni í Háskólabíói kl. 20. Handritshöfundurinn Al- exander Mindadze verður á Dreaming of Space í Regn- boganum kl. 20. Loks verður Péter Gárdos, leikstjóri myndarinnar Porcelain Doll, viðstaddur sýningu í Regn- boganum kl. 22. Góðir gestir á AKÍR Péter Gárdos, leikstjóri Porcelain Doll. www.filmfest.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.