Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 37
MIÐVIKUDAGUR 14. desember 2005 7 JÓLA SPRENGJA Í NÆS - GRAFARVOGI FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM GÓÐAR STÆRÐIR... ÓTRÚLEGT VERÐ! ALLAR VÖRUR FRÁ 2400 TIL 5900 • KÁPUR • JAKKAR • PILS • BUXUR • TOPPAR • BOLIR Opið virka daga frá kl. 11-18 laugardaga frá kl. 11-16 Hverafold 1-3, sími 577 4949 i i f l. - l f l. - l - , í i Nonni GULL markvissar auglýsingar Lesendur „Allts“ er fólk með áhuga á efni hverrar opnu og eru auglýsingarnar eðlilegur hluti lesefnisins og ein af ástæðum þess að þeir staldra við. Það er með öðrum orðum, vel skilgreindur og áhugasamur hópur, sem skoðar t.d. þessa auglýsingu. Grunnhugmyndin á bak við „Allt“ er að flokka auglýsingar og staðsetja í lesefni sem vekur áhuga þeirra sem auglýsandinn vill ná til. „Allt“ er löngu tímabær og áhugaverður valkostur á íslenskum auglýsingamarkaði. ...um mat á föstudögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 Alltaf á föstudögum Stúfur heimsækir Þjóðminjasafnið kl. 11. Jólahrollur í hádeginu - Yrsa Sigurð- ardóttir les úr bók sinni Þriðja táknið í Þjóðmenningarhúsinu kl. 12:15. Reyklaust hádegi á aðventunni á Súfistanum í Hafnarfirði. Hjörleifur Valsson og Brynhildur Guðjónsdóttir leika af fingrum fram frá kl. 12.15. Jól í hjarta - Aðventutónleikar verða haldnir í Hallgrímskirkju undir stjórn Margrétar J. Pálmadóttur kl. 20. Kórarnir sem fram koma eru: Gospelsystur Reykjavíkur, Stúlknakór Reykjavíkur, Vox Feminae og Vox Junior. á jóladöfinni } 14. desember Skósmiðir hafa nóg að gera fyrir jólin því allir vilja vera í sínu fínasta pússi á aðfangadag. Sumir þurfa að láta laga gamla skó, aðrir þurfa að breyta nýjum skóm og enn aðrir vilja láta lappa upp á spariskóna. ,,Það er alltaf meira að gera fyrir jólin,“ segir Þráinn Jóhannsson betur þekktur sem Þráinn skóari. „Annars erum við orðin svo mörg og við vinnum svo hratt að það er löngu liðin tíð að við springum viku fyrir jól,“ segir Þráinn. Logi Arnar Sveinsson vinn- ur á skóvinnustofu Hafþórs og hann finnur vel fyrir jólavertíð- inni. „Fólk vill fá spariskóna sína vel burstaða og svo eykst salan á mannbroddum þegar frostið eykst,“ segir Logi. „Fólk kemur líka inn í stressi rétt fyrir jól og ætlast til þess að við vinnum eins og ofurmenni og björgum öllu rétt fyrir jól. Svo eru þessir skór ekki sóttir fyrr en eftir áramót.“ Skósmiðir fá ekki einungis gömul skópör inn á borð til sín því margir þurfa að láta breyta nýjum skóm sem einhverra hluta vegna passa ekki eða gætu passað betur. Jónína Sigurbjörnsdóttir á skóvinnustofu Sigurbjörns segir að ýmis verkefni tengd nýjum skóm verði algengari rétt fyrir jól. „Við setjum mikið af gúmmí- botnum á spariskó með þunnum leðurbotni því það eykur endingu þeirra,“ segir Jónína. „Svo erum við mikið í stígvélavíkkunum því svo virðist sem íslenskar konur séu kálfameiri en þær ítölsku.“ Flestar skóvinnustofur lengja opnunartíma sinn um jólin eftir því sem þurfa þykir. Skóvinnu- stofa Hafþórs hefur opið 9-18, Skóvinnustofa Sigurbjörns 8-18 og Þráinn skóari opnar klukkan 8.30 eins og hann hefur gert síðastlið- in 24 ár. „Ég hef lengi sagt að það þurfi að breyta opnunartímanum í miðbænum svo að hann verði annar en í Kringlunni og Smára- lind,“ segir Þráinn. „Það er fullt af fólki sem vill versla snemma á daginn og það er grátlegt að horfa á útlendingana á Lauga- veginum á sunnudagsmorgnum sem vita ekkert hvað þeir eiga að gera við sjálfa sig. Þeir geta ekki einu sinni fengið kaffi því allt er lokað.“ Skósmiðir önnum kafnir fyrir jólin Starfsmenn Skósmíðaverkstæðis Hafþórs finna fyrir jólaösinni og þurfa að vinna fram eftir til jóla. FRETTABLAÐIÐ/HARI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.