Fréttablaðið - 14.12.2005, Síða 44

Fréttablaðið - 14.12.2005, Síða 44
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 MARKAÐURINN6 Ú T L Ö N D Ágúst Agnarsson skrifar Átta lönd innan Evrópusam- bandsins gætu orðið af fjörutíu til fimmtíu milljörðum íslenskra króna í formi skatttekna tapist dómsmál sem fyrirtækið Cad- burys Schweppes hefur höfðað gegn breska ríkinu fyrir Evrópu- dómstólnum. Réttarhöldin snúast um hvort hin svokölluðu „controlled foreign company“ lög brjóti í bága við lög Evrópu- sambandsins. Áðurnefnd lög heimila breska ríkisvaldinu að leggja aukaskatt á bresk fyrir- tæki sem greiða skatt í öðrum löndum innan ESB þar sem skattaprósentan er lægri en í Bretlandi. Breska ríkið hefur beitt þessum lögum og lagt auka- skatt á tekjur sem Cadburys Schweppes aflaði á Írlandi, þar sem skattar eru með þeim lægstu innan Evrópusambandsins. Tapi breska ríkið málinu sem Cad- burys Schweppes höfðaði gegn því mun það leiða til að Bretum, ásamt sjö öðrum Evrópulöndum sem notast við CFC-lögin, verður gert skylt að afnema þau. Í The Financial Times er vitnað í Stefano Marchese, varaforseta Félags evrópskra endurskoð- enda, þar sem hann segir að mál- ið gæti haft þau áhrif að fjár- magn myndi flæða til fyrirtækja sem yrðu stofnuð í löndum með lægri skatta og auka þannig þrýsting á önnur Evrópulönd að lækka skatta til að vera sam- keppnishæf. Þau lönd sem myndu tapa mest á afnámi CFC-lagana eru þau lönd sem hafa hæstu skattaprósentuna eins og Þýskaland og Ítalía því þeim væri gert ókleift að skatt- leggja tekjur sem kæmu frá öðr- um ESB-löndum. Annað prófmál sem nú er fyrir Evrópudómstólnum er mál smásölufyrirtækisins Marks og Spencer gegn breska ríkinu. Marks og Spencer telur breska ríkið hafa brotið gegn lögum Evr- ópusambandsins með því að neita fyrirtækinu að jafna tap erlendra útibúa á móti þeim hagnaði sem fyrirtækið skilaði innan Bret- lands. Ef mál Marks og Spencer tapast mun það kosta milljarða evra í skattaendurgreiðslur til al- þjóðafyrirtækja.               !  " " "# $ %"&'#!#(  %!!#"")$") (  %# #%" %# %*+#&,#"# ")-(.# (/(./ %( "# 0/")-# %# #$ &,- #1)#% #-/"%"*$ # " 1# -.1./ %( "2 %) ##3" #))4) -  " 0#)30(# %%%#%" %#%"*$ & "35 -###-##*$ 1 6 &7+"  # )-#03 0$")$ % #&        7+)%## *+#$ 6 '89*#%5 -(%% / 89- #1%# ##% /" %#45 " !2 /  :-) #%);: -) #./"  !+##"%- # !+# / "4# % ") -#4" -1#- .2) "%) -1/ "") ##+" "!!-" <=1  " )# #& 7+  "")%)) # 3 #$ &'#(5 / ""<  >>-# # 3 #)/%""$)#)2$*$ 5 (41 #-/" %*+#&?+"  )2 ."!%<>-# #<  $# 3   )*+#1"&@ )"$:)* &         # ")A')*$ 1>=  *   2" "%#     )&#&*$ 11B #&C(  +D"& " E @ )"$:)* &!""/ "1.## 1B #")  &")03  * ")# "  (#) #*$ &               !  "                                                                                          HÖFUÐSTÖÐVAR EVRÓPUSAMBANDSINS Í BRUSSEL Lönd innan Evrópusambands- ins með hæstu skattprósentuna gætu tapað milljörðum í skatttekjum tapist mál fyrir Evrópudómstólnum sem myndi gera þeim ókleift að innheimta aukaskatt á tekjur sem aflað er í ESB-löndum með lægri skattprósentu. Gjaldþrot er ekki svo langsótt hugmynd ef fyrirtækið heldur áfram á sömu braut, sagði í til- kynningu frá matsfyrirtækinu Standard og Poor eftir að hafa í nýju mati sent hluta- og skulda- bréf fyrirtækisins enn lengra niður í átt að ruslbréfunum. „Á þessum tímamótum er niðurstaða okkar sú að það sé ekki lengur langsótt að GM verði gjaldþrota ef fyrirtækinu heldur áfram að hraka á sama hraða og síðustu árs- fjórðunga.“ - áa General Motors í vanda HÖFUÐSTÖÐVAR GENERAL MOTORS Standard og Poor matfyrirtækið spáir gjaldþroti með sama áframhaldi hjá GM. Kínverjar efnast Í nýjum hagtölum frá viðskiptaráðuneyti Kína kemur fram að viðskipti við útlönd hafi vaxið um 23 pró- sent fyrstu ellefu mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra og séu 75 billjónir ís- lenskra króna. ESB er enn stærsti viðskipta- aðili við Kína með viðskipti upp á 196,7 milljarða dollara það sem af er þessu ári. Viðskiptajöfnuður við útlönd var jákvæður um 90,8 milljarða dollara fyrstu ellefu mánuði ársins. Bandaríkjamenn hafa haft uppi efasemdir um þennan rekstrar- afgang og segja stóran hluta af- gangsins mega rekja til allt of lágrar gengisskráningar Kínverja á gjaldmiðli sínum. Ú t f l u t n i n g u r Kínverja einskorð- ast ekki lengur við ódýrar framleiðslu- vörur. Í nýrri skýrslu frá samvinnu- og þró- unarstofnuninni kemur fram að Kína flytur nú meira út af hátæknivör- um en Bandaríkin. Kínverjar fluttu út hátæknivörurfyrir 180 milljarða Bandaríkjadollara á árinu 2004 á meðan Bandaríkin fluttu á sama tíma út fyrir 149 milljarða Banda- ríkjadollara. Sem dæmi um há- tæknibyltingu Kínverja keypti kín- verski tölvuframleiðandinn Lenovo alla einkatölvuframleiðslu- deild IBM á 1,75 milljarða Banda- ríkjadala í maí á þessu ári. - áa Gætu orðið af milljörðum Átta ríki Evrópusambandsins gætu orðið af milljörðum í skatttekjum tapist dómsmál sem höfðað er gegn þeim. SHANGHAI 06_07_Markadur lesið 13.12.2005 15:02 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.