Fréttablaðið - 14.12.2005, Síða 51

Fréttablaðið - 14.12.2005, Síða 51
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 H É Ð A N O G Þ A Ð A N ÞORLÁKSMESSA 2004. GARÐI, REYKJANESBÆ. EIN ERFIÐ BLINDHÆÐ OG SVO HEIM. Isuzu D-Max, Crew Cab (4 dyra), Sjálfskiptur, 3.0 l. dísil. Fáir bílar hafa sannað sig eins vel við íslenskar aðstæð- ur og Isuzu. Þessi sterki og þrautsegi bíll er nú kominn í nýjan og glæsilegan búning. Hann vekur athygli hvert sem hann fer en virðist alltaf passa inn í umhverfi sitt, sama hversu gróft það er. D-Max var valinn Pick-up ársins 2005 af “4x4” maga- zine og hlaut gullverðlaun tímaritsins “What Van” 2004. Komdu til okkar og kynnstu nýjum Isuzu D-MAX. Staðalbúnaður í D-MAX: Vökva- og veltistýri, tveir öryggisloftpúðar, rafdrifnar rúður, útvarp og geislaspilari, snúningshraðamælir, samlæstar hurðir með fjarstýringu, stokkur á milli framsæta, höfuðpúðar í aftursæti, fimm þriggja punkta bílbelti, loftkæling, ABS hemlakerfi, álfelgur, brettakantar, kastarar í framstuðara, leðurklætt stýrishjól, rafstýrðir útispeglar. „Síðustu þrjú ár hefur verið vöxtur í vatnssölu milli ára og jafnvel milli mánaða,“ segir Bjarni Már Bjarna- son, rekstrarstjóri Kerfis. Fyrirtæk- ið hóf árið 2002 að tappa vatni á nítján lítra brúsa og selja til fyrir- tækja og stofnana. Bjarni segir ekk- ert vera að hægja á vextinum og af- koman sé viðunandi. Annars væri hann ásamt bróður sínum, Atla Má Bjarnasyni, ekki að standa í þessu. Þeir vilja samt ekki upplýsa hversu mikið af vatni þeir selji í hverjum mánuði. Salan sé nokkuð jöfn yfir árið og skipti tugum tonna. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu fyrirtækisins kosta nítján lítrar af vatni 550 krónur auk virðis- aukaskatts. Hver bíll á vegum fyrirtækisins keyrir nálægt tveimur tonnum af vatni til viðskiptavina dag hvern að sögn Bjarna. Á hverjum stað séu sérstakar vatnsvélar sem lítið fari fyrir. Þannig verði vatnið aðgengi- legt starfsmönnum og viðskiptavin- um fyrirtækjanna án þess að þeir þurfi að fara inn í eldhús eða salerni til að svala þorsta sínum.Slíkar vélar séu líka á fjölmörgum leikskólum. Bjarni segir heilsuvakningu, þar sem áhersla er lögð á vatnsdrykkju, hafa aukið söluna. Einnig sé vatnið ekki gott í nýlega byggðum húsum og eins þar sem leiðslur eru gamlar. Í vatnsvélunum sé hreint og kalt vatn aðgengilegt. Ekki bara séu fleiri fyrirtækin að bætast í hóp við- skiptavina heldur sé selt meira vatn til hvers og eins. Bjarni segir Kerfi fá vatn úr Kaldárbotnun fyrir ofan Hafnar- fjörð, sem sé ein kaldasta uppsprett- an á landinu. Þeir hafi tekið tillit til þess þegar þeir völdu fyrirtækinu stað undir starfsemina. Bjarni játar að sumum hafi fund- ist fáránlegt að þeir ætluðu að fara að selja Íslendingum kranavatn. Margt hafi breyst síðan þá og þetta þekkist víða erlendis. „Sumum finnst þetta í raun fáránlegt ennþá,“ segir hann og þá geti þeir sótt sér vatn í kranann. Auk Kerfis er Selecta að selja vatn til viðskiptavina. Selja Íslendingum kranavatn Kerfi selur mikið af vatni á brúsum til fyrirtækja og stofnana í viku hverri. Rekstrarstjórinn heyrir enn raddir sem segja það fáránlegt. VATNSVÉLAR FINNAST VÍÐA Nú fær starfsfólk sér oft vatn í staðinn fyrir að þamba kaffi allan daginn. Fr ét ta bl að ið /H ar i 12_13_Markadur lesið 13.12.2005 15:12 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.