Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 14.12.2005, Qupperneq 58
Nóg rými fyrir gesti Nú styttist í að niðurstaða fáist í það hverjir hreppi hnossið í við- skiptum við danska fasteignafé- lagið Atlas ejendomer. Nokkrir íslenskir fjárfestar hafa falast eftir því sem er í boði í kóngsins Kaupmannahöfn. Þannig voru nefndir til sögunnar Straumur - Burðarás, Exista með fasteignafélaginu Eik og Baugur með fasteignafélagið Stoðir í farteskinu. Baugur hefur þegar nokkra fyrirferð á dönskum fasteigna- markaði og um það er hvískrað í Tívolí, sem er fullt af Íslending- um þessa dagana, að Stoðir muni kaupa eignir af Atlas. Talað er um að þarna detti þúsundir fer- metra í eignaaukningu Íslend- inga í Kaupmannahöfn. Það ætti að vera nóg rými fyrir íslenska gesti, sem heimsækja sína gömlu höfuðborg sem aldrei fyrr. Gráta þurrum tárum Systurfélag Félags fjárfesta í Svíþjóð gengur nú í gegnum miklar þrengingar. Yfirmaður félagsins hefur rekið Lars Mill- berg úr starfi. Hann hefur ekki tjáð sig mikið um málið, en segir það í lagalegum farvegi. Samkvæmt heimildum Dagens Industri snýst málið um óheil- indi Lars Millberg í garð yfir- manns síns. Meðal annars að hafa skipulega unnið gegn hon- um og lekið upplýsingum í fjöl- miðla. Lars þessi Millberg er mikill Ís- landsvinur, ef svo má að orði komast. Hann er sérstaklega hjartfólginn KB bankamönnum, en hann hafði þau orð um inn- komu bankans á sænskan fjár- málamarkað að sænski markað- urinn væri enginn helvítis fisk- markaður. KB bankamenn gráta því þurrum tárum yfir örlögum Lars Millberg. Úr slorhöll í tískuhús Veður í fjármálaheiminum skip- ast fljótt. Ekki er mjög langt síð- an markmiðið var að Kauphöll Íslands yrði miðstöð sjávar- útvegsfyrirtækja. Nú er öldin önnur og tískukeðja leysir síð- asta sjávarútvegsfyrirtækið af hólmi í úrvalsvísitölunni. Tísku- hús er væntanlega ofmælt um Kauphöllina, en sem fyrr hafa fjármálafyrirtækin mest vægi í höllinni og þau eru náttúrlega í tísku. 21 33% 1,9milljarðs króna heildarvelta á húsnæðismark-aði á höfuðborgarsvæðinu í nóvember. hlutur fjárfestingarfélagsins Sunds í TM. milljarða markaðsvirði hluta IngólfsHelgasonar forstjóra í KB banka. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð 01_20_Markadur 13.12.2005 16:00 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.