Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 13. desember 2006 11 Nóatúni 4 · Sími 520 3000 Stór og lítil heimilistæki, símtæki og ljós í miklu úrvali A T A R N A / S T ÍN A M . / F ÍT Kaffivél, brauðrist og hraðsuðukanna í sama stíl. Nútíma tækni og ný glæsileg hönnun. Siemens executive edition. Sjáið jólatilboðin á www.sminor.is TK 65001 Ný alsjálfvirk kaffivél sem malar baunir og býr til ýmsa kaffidrykki. 1400 W. Jólaverð: 89.000 kr. stgr. TT 61101 Brauðrist Jólaverð: 3.900 kr. stgr. TW 60101 Hraðsuðukanna Jólaverð: 5.900 kr. stgr. TC 60201 Kaffikanna Jólaverð: 4.900 kr. stgr. MK 55100 Ný matvinnsluvél. 800 W. Jólaverð: 9.900 kr. stgr. VS 08G2422 Afmælisryksugan. Mjög öflug: 2400 W. Virkilega þrífandi hrífandi. Jólaverð: 26.900 kr. stgr. SE 44M551SK Ný glæsileg uppþvottavél úr ryðfríu stáli. Mjög hljóðlát og fljót. A/A/A. Jólaverð: 89.800 kr. stgr. Gigaset S450 Glæsilegur þráðlaus sími. Jólaverð: 8.900 kr. stgr. Allt í stíl Manet línan. TB 21350 Ódýrt og gott straujárn. Jólaverð: 3.900 kr. stgr. iittala pottar og pönnur eru úr 18/10 ryðfríu stáli, hafa margfaldan botn og mikla hitaleiðni. Ganga á öll helluborð. iittala pottar og pönnur á 20% afslætti til jóla. LÖGREGLUMÁL Lögreglan í Borgar- nesi lagði hald á um 150 grömm af hassi og um 100 grömm af amfet- amíni auk stera og ýmissa annarra lyfja í Borgarfirði og á Akranesi síðdegis á fimmtudag. Þá lagði lögregla einnig hald á töluvert magn af skotfærum, mest af haglaskotum. Tveir menn og ein kona voru handtekin og yfirheyrð vegna málanna. Málin eru óskyld. Annað þeirra kom upp klukkan tvö og hitt klukk- an þrjú. Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði þá tvo bíla, annan við reglubundið eftirlit og hinn í kjöl- far ábendingar vegna gruns um fíkefnamisferli, í umdæmi sínu. Í annarri bifreiðinni var par sem búsett er á Akranesi og í hinni var karlmaður sem býr í Borgarnesi. Lögreglan gerði húsleit hjá fólkinu í kjölfarið og fundust fíkniefnin þá. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi áttu fíkniefnaleitarhundurinn Týri og umsjónarmaður hans, stór- an þátt í því hversu vel tókst til við húsleitirnar. Í öðru málinu var um mann á fertugsaldri að ræða sem er búsettur í Borgarfirði en í hinu tilvikinu var um að ræða par, mann á fimmtugsaldri og konu á fertugs- aldri, sem býr á Akranesi. Fólkið hefur áður komið við sögu lögregl- unnar vegna fíkniefnamisferlis. Fólkinu var sleppt að loknum yfir- heyrslum á föstudaginn. - ifv Lögreglan í Borgarnesi rannsakaði tvö fíkniefnabrot á sama tíma: Handtekin með skotfæri og eiturlyf Hassið og amfetamínið Fíknefnin sem lagt var hald á í Borgarfirði og á Akranesi síðdegis á fimmtudaginn. STYRKUR Fulltrúar frá Hagkaup- um afhentu ráðgjafamiðstöðinni Sjónarhóli ágóða af sölu Engilráð- ar í gær (þriðjudag). Alls söfnuðust 1,2 milljónir og verður hluti upphæðarinnar notuð til að auka þjónustu Sjónarhóls á landsbyggðinni. Tuskudýrið Engilráð hefur verið sendiherra Sjónarhóls og kynnt málefni barna víða. Engilráð er boðberi náungakær- leika og umburðarlyndis og á erindi við öll börn. Guðríður Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Sjónarhóls, er ánægð með framlag Hagkaupa og segir það styrkja starfsemi Sjónarhóls við börn með sérþarfir og foreldra þeirra. - hs Hagkaup styrkir Sjónarhól: Sjónarhóll fær rúma milljón UppHæðin afHent Fulltrúar Sjónar- hóls og Hagkaupa ásamt tuskudýrinu Engilráð. ÚTGÁfA Ný Skipaskrá og sjó- mannaalmanak er komið út og er bókinni dreift frítt til útgerða skipa og báta í rekstri. Í skipa- skránni eru öll skip og bátar sem eru á skrá hjá Siglingastofnun. Skránni er skipt í tvo hluta, mynda- og textaskrá. Í mynda- skrá eru skip og bátar sem eru í rekstri, þar með taldir opnir bátar. Í textaskrá eru upplýsingar um önnur skip og báta. Skipaskráin og sjómanna- almanakið er hefðbundin handbók sjómanna með upplýsingar um sjávarföll, vita- og sjómerki, veður og sjólag, fjarskipti, öryggismál og fleira er í bókinni. Nýjungar í bókinni eru helstar að lagakaflinn er settur á geisladisk. - shá Sjávarútvegur: Skipaskráin komin út STjóRnSýSLA Gunnar Eydal, skrifstofustjóri hjá Reykjavíkur- borg, segir ótækt að borgarfull- trúar séu að „leiðrétta“ eftir á tillögur sem þeir hafi lagt fyrir á fundum. Gunnar segir í bréfi til borgarfulltrúa alþekkt að þeir kynni bókun eða tillögu á fundum án þess að afhenda hana ritara eða forseta borgarstjórnar en skrifi hana þess í stað endanlega eftir á. Slíkar „leiðréttingar geti leitt til efnisbreytinga sem aldrei komi fram á fundinum en birtist síðan í fundargerð. Slíkt sé ótækt. Það sé því ófrávíkjanleg regla að forseti eða fundarritari fái tillöguna í hendur þegar eftir að hún hafi verið lesin upp. - gar Borgarfulltrúar áminntir: Breyti ekki fluttri tillögu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.