Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 82
13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR18
SMÁAUGLÝSINGAR
Tollkvótar vegna
innfl utnings á blómum.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/1993 um
framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari
breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 11. desem-
ber 2006, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta
vegna innfl utnings á blómum, fyrir tímabilið 1. janúar til 30.
júní 2007.
Nánari upplýsingar liggja frammi í landbúnaðarráðuneytinu á
skrifstofutíma frá kl. 9:00 - 16:00.
Skrifl egar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneytis-
ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 mánudaginn
18. desember n.k.
Starfsmaður í gestamóttöku - Nordica hotel
Verksvið
· Almennt starf í gestamóttöku
· Inntékk og úttékk gesta
· Uppgjör dagsins
· Þjónusta við gesti hótelsins
· Starfslýsing þessi er ekki tæmandi
Vinnutími er vaktavinna, 12 tíma vaktir unnið alls
15 dagar í mánuði og 15 dagar frí
Hæfniskröfur
· Góð íslensku og ensku kunnátta, önnur mál eru
kostur
· Góða almenna tölvukunnáttu
· Reynsla í ferðaþjónusta eða hótelstörfum er æskileg
· Geta unnið sjálfstætt og undir álagi
· Hafa góða þjónustulund og jákvæðni
· Áreiðanleiki og stundvísi
Vinsamlegast sendið umsóknir til Gestamóttökustjóra,
Hjörtur Valgeirsson á tölvupóstfangið,
hjorturv@icehotels.is fyrir 20. desember
Elfa!
Þú ert sko enginn venjulegur
vinur.
Þú ert jólavinur.
Ýmislegt
Engar skuldir - Hærri
tekjur
Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa
þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér!
Gæludýraeigendur athugið. Núna eru allar
gæludýravörur á hálfvirði í Tokyo gæludýra-
vörum Hafnarfirði.
Einkamál
908 6050 & 908 2000
Karlmenn karlmenn! Eruði hressir ? eruði
í stuði ? Á morgnana, og kvöldin erum við
við, Okkur langar að heyra í ykkur. Hringiði í
okkur og við verðum draumadísirnar ykkar í
alla nótt. Fjóla, Birta, Mæja og Anný.
Atvinna í boði
Kökuhornið í Bæjarlind.
Óska eftir að ráða starfsmann,
fast starf í verslun okkar.
Tvískiptar vaktir. Ekki yngri en
25 ára.
Uppl. í síma 897 0702, Sirrý &
861 4545 Guðni.
Frístundaheimili
Starfsfólk óskast á frístunda-
heimilin við grunnskóla
Reykjavíkurborgar eftir hádegi á
virkum dögum.
Nánari upplýsingar á www.itr.
is og í síma 411 5000.
Ert þú í leit að góðri vinnu og góðum
félagsskap. Við hjá Snæland videó óskum
eftir áhugasömu fólki í dagvinnu/fullt starf
og aukastarf með skóla. Hafðu samband
við okkur í s. 693 3777, Pétur eða peturs-
ma@isl.is
American Style
Vantar þig góða aukavinnu
með skólanum eftir áramót?
Lausar stöður á American Style
í Tryggvagötu, Bíldshöfða og
Nýbýlaveg.
Enga feimni, sæktu um á
americanstyle.is
Hreingerningar/bónun
Ræstingaþjónustan sf óskar
eftir að ráða hrausta starfs-
menn í framtíðarstörf við aðal-
hreingerningar og bónvinnu.
Mikil vinna framundan.
Nánari upplýsingar gefur
Þráinn í síma 821-5050, á
skrifstofutíma.
Skrifstofu- og bókhalds-
starf
Veitingahúsið Ítalía leitar eftir
starfsmanni í hlutastarf á skrif-
stofu. Starfið felur í sér umsjón
með bókhaldi og launakerfi
fyrirtækisins, ásamt almennum
skrifstofustörfum og öðrum til-
fallandi verkefnum. Reynsla af
færslu bókhalds nauðsynleg.
Nánari upplýsingar eru gefn-
ar í síma 562 4630 eða með
tölvupósti á italia@italia.is
Kokkarnir veisluþjón-
usta.
Við leitum eftir manneskju í
afgreiðslu í Osta- og sælkera-
borðið í Hagkaupum Kringlunni.
Einning vantar okkur mann-
esku í Osta- og Sælkeraborðið
í Hagkaupum Smáralind til
afgreiðslu. Okkur vantar líka
aukafólk seinnipart viku í
bæði borðin. Nauðsynlegt er
að umsækjendur hafi mikinn
áhuga á mat og matargerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst
á kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli
kl 9 og 17. Furðufiskar ehf
Fiskislóð 81a 101 Reykjavík
Jolli
Jolli Hafnarfirði óskar eftir fólki
í hlutastarf. Breytilegar vaktir í
boði. Tilvalin vinna fyrir skóla-
fólk. Skemmtileg vinna með
skemmtilegu fólki.
Umsóknareyðublöð fast á
staðnum. Einnig gefur Líney
uppl. í síma 565 4990
FASTEIGNIR
Fyrirtæki - Fjárfestar - ATH !!
Til leigu eða sölu þetta glæsilega og frábærlega vel staðsetta atvinnuhúsnæði
sem er u.þ.b. 865 fm. Húsnæðið stendur á eftirsóttum stað við Síðumúla í
Reykjavík og skiptist þannig. Framhús (verslunarhæð) er samtals u.þ.b.
382,5 fm og skiptist í tvö verslunarpláss. Bakhúsið er tengt framhúsinu (hægt
að nýta sem verslunapláss í framhaldi af götuhæð) og er það u.þ.b. 483 fm.
Innkeyrsludyr og vörudyr. Húsið er allt einangrað og klætt að utan með við-
haldsléttri klæðningu. Plássin er í góðu ástandi og afhendist húsnæðið fljót-
lega eftir áramót. Frábært tækifæri.
Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu Stórborgar.
ATVINNA
TILKYNNINGAR
Hlutastarf á skrifstofu
Innflutnings og þjónustufyr-
irtæki á höfuðborgarsv. óskar
eftir að ráða starfskraft á
skrifstofu. Unnið er á stólpa
fyrir windows. Starfshlutföll og
vinnutími eftir samkomulagi.
Uppl. í s. 520 3100.
Upplýsingar í síma 520 3100.
Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar
starfsgreinar. Uppl. í s. 699 6999.
Hvar í veröldinnni sem
er!!
Nýtt, spennandi, skemmtilegt og fjölbreytt
tækifæri. Kíktu á www.peningar.com
Vantar handlaginn mann til að taka þátt í
uppsettningu á ljósleiðara búnaði. Æskilegt
er að viðkomandi haf einhverja þekkingu/
reynslu á raf.-/smáspennulögnum. Næg
vinna frammundan og góðir tekjumögu-
leikar. Uppl. í síma 861 8182.
Vantar þig vinnu? LR heilsu og fegrunar-
kerfi. S. 891 6264.
Hótel Örkin Sjómannaheimilið óskar eftir
að ráða starfsmann í móttökuna. Skilyrði er
að viðkomandi sé á aldurbilinu 20-45 ára,
sé snyrtilegur, heiðarlegur, hafi frumkvæði,
sé jákvæður, með góða tungumála- og
tölvukunnáttu. Einnig er lögð mikil áhersla
á að fólk eigi auðvelt með mannleg sam-
skipti. Umsóknir sendast á manager@hot-
el-orkin.is
Íþróttamiðstöðin við
Lækjarskóla í Hafnarfirði.
Óskum að ráða duglegan starfskraft
við Íþróttamiðstöðina við Lækjarskóla í
Hafnarfirði. Áhugasamir hafi samband við
Lárus í síma 897 1012.
����� �����������������������������������������������
�
����������
���������������������������������������������������������
������������������������
��������� ����� ������������������������������������
���������������������������
�����������������������������������������������������
�������������������������������������
�
�������������
�������������������������������
���������������������������������������������
��������������������������������������������������������
������������ ������������������������������������������������
��������������������������������������������
�������� �����������������������������������������������
���������
������������������������������������������������������������
�
������� �� �����������������������������������������������
�����������
�
������������������������������������������������
����������������������������������������������
�
Tollkvótar vegna innfl utnings
á ostum frá Noregi.
Með vísan til 87. gr. laga nr. 99/1993 um fram-
leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með
síðari breytingum og með vísan til reglugerðar
dags. 11. desember 2006, er hér með auglýst eftir
umsóknum um tollkvóta vegna innfl utnings á
smurostum (0406.3000) framleiddum í Noregi,
fyrir tímabilið 1. janúar - 31. desember 2007.
Nánari upplýsingar liggja frammi í landbúnaðar-
ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00 - 16:00.
Skrifl egar umsóknir skulu berast til landbúnaðar-
ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir
kl. 15:00 mánudaginn 18. desember n.k.