Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 82

Fréttablaðið - 13.12.2006, Page 82
 13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR18 SMÁAUGLÝSINGAR Tollkvótar vegna innfl utnings á blómum. Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 11. desem- ber 2006, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innfl utnings á blómum, fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2007. Nánari upplýsingar liggja frammi í landbúnaðarráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00 - 16:00. Skrifl egar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 mánudaginn 18. desember n.k. Starfsmaður í gestamóttöku - Nordica hotel Verksvið · Almennt starf í gestamóttöku · Inntékk og úttékk gesta · Uppgjör dagsins · Þjónusta við gesti hótelsins · Starfslýsing þessi er ekki tæmandi Vinnutími er vaktavinna, 12 tíma vaktir unnið alls 15 dagar í mánuði og 15 dagar frí Hæfniskröfur · Góð íslensku og ensku kunnátta, önnur mál eru kostur · Góða almenna tölvukunnáttu · Reynsla í ferðaþjónusta eða hótelstörfum er æskileg · Geta unnið sjálfstætt og undir álagi · Hafa góða þjónustulund og jákvæðni · Áreiðanleiki og stundvísi Vinsamlegast sendið umsóknir til Gestamóttökustjóra, Hjörtur Valgeirsson á tölvupóstfangið, hjorturv@icehotels.is fyrir 20. desember Elfa! Þú ert sko enginn venjulegur vinur. Þú ert jólavinur. Ýmislegt Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Gæludýraeigendur athugið. Núna eru allar gæludýravörur á hálfvirði í Tokyo gæludýra- vörum Hafnarfirði. Einkamál 908 6050 & 908 2000 Karlmenn karlmenn! Eruði hressir ? eruði í stuði ? Á morgnana, og kvöldin erum við við, Okkur langar að heyra í ykkur. Hringiði í okkur og við verðum draumadísirnar ykkar í alla nótt. Fjóla, Birta, Mæja og Anný. Atvinna í boði Kökuhornið í Bæjarlind. Óska eftir að ráða starfsmann, fast starf í verslun okkar. Tvískiptar vaktir. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 897 0702, Sirrý & 861 4545 Guðni. Frístundaheimili Starfsfólk óskast á frístunda- heimilin við grunnskóla Reykjavíkurborgar eftir hádegi á virkum dögum. Nánari upplýsingar á www.itr. is og í síma 411 5000. Ert þú í leit að góðri vinnu og góðum félagsskap. Við hjá Snæland videó óskum eftir áhugasömu fólki í dagvinnu/fullt starf og aukastarf með skóla. Hafðu samband við okkur í s. 693 3777, Pétur eða peturs- ma@isl.is American Style Vantar þig góða aukavinnu með skólanum eftir áramót? Lausar stöður á American Style í Tryggvagötu, Bíldshöfða og Nýbýlaveg. Enga feimni, sæktu um á americanstyle.is Hreingerningar/bónun Ræstingaþjónustan sf óskar eftir að ráða hrausta starfs- menn í framtíðarstörf við aðal- hreingerningar og bónvinnu. Mikil vinna framundan. Nánari upplýsingar gefur Þráinn í síma 821-5050, á skrifstofutíma. Skrifstofu- og bókhalds- starf Veitingahúsið Ítalía leitar eftir starfsmanni í hlutastarf á skrif- stofu. Starfið felur í sér umsjón með bókhaldi og launakerfi fyrirtækisins, ásamt almennum skrifstofustörfum og öðrum til- fallandi verkefnum. Reynsla af færslu bókhalds nauðsynleg. Nánari upplýsingar eru gefn- ar í síma 562 4630 eða með tölvupósti á italia@italia.is Kokkarnir veisluþjón- usta. Við leitum eftir manneskju í afgreiðslu í Osta- og sælkera- borðið í Hagkaupum Kringlunni. Einning vantar okkur mann- esku í Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Smáralind til afgreiðslu. Okkur vantar líka aukafólk seinnipart viku í bæði borðin. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og matargerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiskislóð 81a 101 Reykjavík Jolli Jolli Hafnarfirði óskar eftir fólki í hlutastarf. Breytilegar vaktir í boði. Tilvalin vinna fyrir skóla- fólk. Skemmtileg vinna með skemmtilegu fólki. Umsóknareyðublöð fast á staðnum. Einnig gefur Líney uppl. í síma 565 4990 FASTEIGNIR Fyrirtæki - Fjárfestar - ATH !! Til leigu eða sölu þetta glæsilega og frábærlega vel staðsetta atvinnuhúsnæði sem er u.þ.b. 865 fm. Húsnæðið stendur á eftirsóttum stað við Síðumúla í Reykjavík og skiptist þannig. Framhús (verslunarhæð) er samtals u.þ.b. 382,5 fm og skiptist í tvö verslunarpláss. Bakhúsið er tengt framhúsinu (hægt að nýta sem verslunapláss í framhaldi af götuhæð) og er það u.þ.b. 483 fm. Innkeyrsludyr og vörudyr. Húsið er allt einangrað og klætt að utan með við- haldsléttri klæðningu. Plássin er í góðu ástandi og afhendist húsnæðið fljót- lega eftir áramót. Frábært tækifæri. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Stórborgar. ATVINNA TILKYNNINGAR Hlutastarf á skrifstofu Innflutnings og þjónustufyr- irtæki á höfuðborgarsv. óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Unnið er á stólpa fyrir windows. Starfshlutföll og vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í s. 520 3100. Upplýsingar í síma 520 3100. Útvegum starfsfólk frá Póllandi í flestar starfsgreinar. Uppl. í s. 699 6999. Hvar í veröldinnni sem er!! Nýtt, spennandi, skemmtilegt og fjölbreytt tækifæri. Kíktu á www.peningar.com Vantar handlaginn mann til að taka þátt í uppsettningu á ljósleiðara búnaði. Æskilegt er að viðkomandi haf einhverja þekkingu/ reynslu á raf.-/smáspennulögnum. Næg vinna frammundan og góðir tekjumögu- leikar. Uppl. í síma 861 8182. Vantar þig vinnu? LR heilsu og fegrunar- kerfi. S. 891 6264. Hótel Örkin Sjómannaheimilið óskar eftir að ráða starfsmann í móttökuna. Skilyrði er að viðkomandi sé á aldurbilinu 20-45 ára, sé snyrtilegur, heiðarlegur, hafi frumkvæði, sé jákvæður, með góða tungumála- og tölvukunnáttu. Einnig er lögð mikil áhersla á að fólk eigi auðvelt með mannleg sam- skipti. Umsóknir sendast á manager@hot- el-orkin.is Íþróttamiðstöðin við Lækjarskóla í Hafnarfirði. Óskum að ráða duglegan starfskraft við Íþróttamiðstöðina við Lækjarskóla í Hafnarfirði. Áhugasamir hafi samband við Lárus í síma 897 1012. ����� ����������������������������������������������� � ���������� ��������������������������������������������������������� ������������������������ ��������� ����� ������������������������������������ ��������������������������� ����������������������������������������������������� ������������������������������������� � ������������� ������������������������������� ��������������������������������������������� �������������������������������������������������������� ������������ ������������������������������������������������ �������������������������������������������� �������� ����������������������������������������������� ��������� ������������������������������������������������������������ � ������� �� ����������������������������������������������� ����������� � ������������������������������������������������ ���������������������������������������������� � Tollkvótar vegna innfl utnings á ostum frá Noregi. Með vísan til 87. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar dags. 11. desember 2006, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innfl utnings á smurostum (0406.3000) framleiddum í Noregi, fyrir tímabilið 1. janúar - 31. desember 2007. Nánari upplýsingar liggja frammi í landbúnaðar- ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00 - 16:00. Skrifl egar umsóknir skulu berast til landbúnaðar- ráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 mánudaginn 18. desember n.k.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.