Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 52
Skammmdegið er til þess gert að vera í náttfötum lengi fram eftir morgni, drekka kakó eða gott te og hlusta á tónlist eða spjalla saman á rólegu nótunum. Tími til þess gefst hins vegar fæstum fyrr en á jólunum. Þá er skemmtilegt að auka á hátíðleikann með því að hafa allt jólalegt, leggja jóladúk á borðið og nota jólakönnur og jóladiska undir jólasmákökur, jólaepli og jólate. Bera ástinni sinni morgunverð í rúmið á jólabakka með jólaservíettum og jólabrosi. Leyfa sér svo í einn dag að gera ekki neitt nema glugga í góðar bækur og dreypa á jólaöli úr jólaglasi og drattast kannski í jóla- boð undir kvöld. Koma heim, fá sér heitt jólate og kannski nokkr- ar smákökur í viðbót og sofa svo værum jólasvefni . J ó l a v a r n - ingurinn hér á síðunni er á viðráðan- legu verði og gefur hátíðlegan blæ á hvert jólaborð.  -bb 4 Jólate í jólabolla á jóladúk Með jólakönnum og diskum er hægt að veita heimilinu hátíðlegan blæ á ódýran máta. Þessi glaðlegi jólabakki er kjörinn undir morg- unverð í rúmið. Fæst í Byggt og búið. Jólakanna og glas úr Byggt og búið.Þetta sæta jólasett fæst í Tiger. Dúkurinn, bollarnir og diskurinn fást í HomeArt í Smáralind. Allir eiga sitt uppáhalds jóla- skraut. En hjá föndurverslununni Perlukafaranum í Hlíðarsmára 1 í Kópavogi, fer nú fram skemmti- leg keppni um besta jólaskrautið. Reglurnar eru einfaldar. Þú þarft að kaupa allt eða hluta efnis hjá verslununni, síðan dunda heima við að búa til skraut og koma aftur í Perlukafarann fyrir jól. Þar hengja allir sitt skraut á bláa jólatréð sem prýðir verslun- ina. Góðar hugmyndir að jóla- skrauti má finna á vef Perlukafar- ans, www.perlukafarinn.is, undir „hugmyndir“. Síðan verður besta jólaskrautið valið á Þorláksmessu og þrír heppnir jólahönnuðir fá að velja sér gjafabréf undan bláa trénu. Gjafabréfin eru upp á 5.000 til 30.000 krónur. Keppendur eru hvattir til að vera frumlegir og óvenjulegir. -rh Keppt um besta jólaskrautið Blá jólatré eru sjaldséð eins og hvítir hrafnar. En hjá Perlukafaranum er það ekki fjarri lagi, enda perlur aðeins að finna neðansjávar. Bragi Þór Valsson og Christina Van Deventer eigendur verlunarinnar Perlukafarinn sem stendur fyrir jólaskrautskeppni. fréttablaðið/Hörður ■■■■ { blessuð jólin } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Bæj ar lind 6, Kóp. • s. 534 7470 • www.feim.is Opið virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Höfum mikið úrval leikfanga. Spil, púsl og módel fyrir alla aldurshópa. Alla þriðjudaga til laugardaga Alla þriðjudaga til laugardaga Alla þriðjudaga til laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.