Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 108
 13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR52 ekki missa af SjónvarpiÐ 20.00 White Chicks STÖÐ 2 BÍÓ 08.50 Dýravinir SKjÁr Einn 20.35 Victoria´s secret STÖÐ 2 20.15 e.R. sJÓNVaRPiÐ 21.30 Ghost Whisperer SirKUS 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah (79:145) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 amazing Race 14.35 How i met Your mother (18:22) 15.00 Osbournes 3 (3:10) 15.25 Oliver Beene (10:14) (e) 15.50 sabrina - Unglingsnornin 16.13 shoebox Zoo 16.38 Cubix 17.03 könnuðurinn Dóra 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 simpsons (13:21) 20.05 eldsnöggt með Jóa fel (8:10) 20.35 Undirfatasýning Victoriu secret (Victoria´s Secret Fashion Show)Hin árlega tískuhátíð Victoria´s Secret er fyrir löngu orðinn heimfræg. Þar eru ekki aðeins lagðar línurnar í því allra nýjasta og heitasta í eggjandi undirfatnaði heldur leika nokkrar af vinsælustu hljómsveitum í heimi undir sýningunni við mikinn fögnuð viðstaddra. 21.20 afterlife (2:8) 22.10 strong medicine (15:22) Dylan berst fyrir bataferli sjúklings sem mætir ekki miklum skilningi hjá tryggingafyrirtæki sínu og er Dylan gert að útskrifa sjúklinginn sólarhring eftir aðgerð. 22.55 Grey´s anatomy (5:22) (Læknalíf) 23.40 The Closer (3:15) (Málalok) 0.25 Crossing Jordan (11:21) 1.10 eleventh Hour 2.20 Cheats (Svindlarar)Bráðskemmti leg gamanmynd. Hér segir frá nokkrum félögum í miðskóla sem svindla á öllum prófum. Fram til þessa hafa strákarnir alltaf komist upp með að hafa rangt við en nú eru lokaprófin fram undan og fróðlegt að sjá hvort þeir verði enn við sama heygarðshornið. Bönnuð börnum. 3.50 Ísland í bítið e 5.25 fréttir og Ísland í dag. 6.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.00 insider (e) 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.30 seinfeld 20.00 entertainment Tonight 21.00 sirkus Rvk Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum.Ásgeir og co. eru að fylgjast með því sem er að gerast í menningarlífi Reykjavíkur.Áhersla er lögð á nýja staði, spennandi uppákomur, opnanir og frumsýningar; það nýjasta í tískunni, tónlist, kvikmyndum og almennt í afþreyingarlífinu. 21.30 Ghost Whisperer (21:22) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu.Sálirnar sem hún nær sambandi við eiga það sameig- inlegt að þurfa á hjálp Melindu að halda. Melinda notar hæfileikanatil að fá mikil- vægar upplýsingar að handan og kemur skilaboðunum til þeirra sem er ætlað að fá þau,en stundum getur það reynst erfitt þar sem ekki trúa allir því sem þeim er sagt. Á Melinda því oft í vandræðum að sannfæra fólk um trúverðugleikasinn og er við það að gefast upp. En þegar hún sér að hún geti bæði bjargað týndu sálunum og þeim sem eru enn á lífi,áttar sig hún á því að þessi hæfileiki er kostur en ekki galli.Það er engin önnur en Jennifer Love Hewitt sem fer með hlutverk Melindu.Aðalhlutverk: Jennifer Love Hewitt. 22.20 Pepper Dennis 23.10 insider 23.35 Weeds (9:12) (e) Önnur serían um húsmóðurina Nancy sem er einn heitasti eiturlyfjasalinn í úthverfum Los Angeles borgar.Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir Nancy í miklum fjárhagsörðuleikum.Til þess að bjarga sér úr vandræðunum tekur Nancy upp á því að fara að selja maríjúana í úthverfum Los Angeles borgar. 00.05 seinfeld 00.30 entertainment Tonight (e 00.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Rachael Ray (e) 8.50 Dýravinir (e) 14.50 innlit / útlit (e) 15.50 Venni Páer (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray Glænýir spjallþættir. 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 everybody loves Raymond (e) 19.30 The king of Queens (e) 20.00 Love, inc. 20.30 Out of Practice Bráðfyndin gam- ansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sam- eiginlegt. Lydia verður afbrýðissöm þegar börnin hennar vingast við Crystal. 21.00 america‘s Next Top model Vii - Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar fá nýtt útlit og ein þeirra er alls ekkert ánægð með breytinguna. Queen Latifah er gestadómari í þessum þætti en ein stúlknanna er send heim í kvöld. 22.00 The Real Housewives of Orange County - NÝTT Mögnuð raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í ríkisbubbasamfélagi í Kaliforníu. Kimberly, Jeana, Vicki, Lauri og Jo eru vanar hinu ljúfa lífi og gera allt sem þær geta til að viðhalda því. Áhorfendur fá að fylgjast með öllu sem gerist í lífi þeirra... og líf þeirra er alls ekki fullkomið. 23.00 everybody Loves Raymond 23.30 Jay Leno 0.15 Close to Home (e) 1.10 Da Vinci‘s inquest (e) 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Óstöðvandi tónlist 17.00 Jóladagatalið - stjörnustrákur 17.10 Leiðarljós (Guiding Light) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Disneystundin 18.06 sígildar teiknimyndir (13:42) (Classic Cartoons) 18.15 Herkúles (13:28) (Disney‘s Hercules) 18.45 Jóladagatalið - stjörnustrákur 18.54 Víkingalottó 19.00 fréttir, íþróttir og veður 19.35 kastljós 20.15 Bráðavaktin (17:22) (ER XII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 21.00 Nigella og jólamaturinn (1:3) (Nigella‘s Christmas Kitchen)Þriggja þátta röð þar sem eldabuskan góðkunna Nigella Lawson kemur með tillögur að kræsingum á jólaborðið og sýnir hvernig á að matreiða þær. 21.35 Úlfaþytur í úthverfi (3:8) (Suburban Shootout) Breskur gaman- myndaflokkur um konurnar í smábænum Little Stempington sem drepa ekki tímann, heldur hver aðra með ótrúlegustu vopn- um. Meðal leikenda eru Anna Chancellor, Felicity Montagu, Amelia Bullmore og Emma Kennedy. 22.00 Tíufréttir 22.25 Handboltakvöld Fjallað verður um EM kvenna í handknattleik. 22.40 100% manneskja (100% menn- eske) Norsk heimildamynd frá 2005 um strákinn Morten sem lét breyta sér í stelp- una Monicu þegar hann var 22 ára. 23.35 kastljós 0.15 Dagskrárlok SKjÁrEinn 6.00 Rúdólfur 8.00 Hair 10.05 another Pretty face 12.00 White Chicks 14.00 Rúdólfur 16.00 Hair 18.05 another Pretty face 20.00 White Chicks 22.00 Wakin´ Up in Reno ( 0.00 Gigli 2.00 Buffalo soldiers 4.00 Wakin´ Up in Reno STÖÐ 2 bíó SKjÁr SporT sjónvarp norðurlands Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 oMEGa Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ ▼ ▼ 7.00 að leikslokum (e) 13.30 Palermo - Livorno (frá 9. des) 15.30 Tottenham - Charlton (frá 9. des) 17.30 Watford - Reading (frá 9. des) 19.35 Wigan - arsenal (beint) Bein útsending frá leik Wigan og Arsenal. Á sama tíma er leikur Chelsea og Newcastle í beinni á SkjáSporti 2. 22.00 Chelsea - Newcastle (frá í kvöld) 0.00 sheff. Utd. - aston Villa (frá 11. des) 2.00 Dagskrárlok í litlu samfélagi er auðvelt að elta þræði til baka. íslenska pönkið hófst þegar heil kynslóð utan- garðsmanna fór á tónleika Stranglers í Höllinni árið 1978. og líklega á íslensk frjálshyggja sem afl rætur að rekja til heimsóknar Miltons Friedman hingað árið 1984. Heimsmeistarinn í hagfræði frjálshyggjunnar mætti í sjónvarpssal ásamt lands- liðinu í akademískri vinstrimennsku, þeim ólafi ragnari stjórnmálafræðingi, birgi birni hagfræð- ingi og Stefáni ólafs félagsfræðingi. bogi Ágústsson, sem lítur hér út eins og Ágúst bogason, flautar til leiks. Strákarnir okkar ráðast til atlögu með walrasískri hagfræði og hagmæl- ingum Hendrys en vörnin er sterk. boltinn er hjá ólafi ragnari sem dregur fram leynivopnið, samstarf Friedmans við fasistastjórnina í Chile. óli kominn í dauða- færi en nær ekki að benda á að efnahagslegt og pólitískt frelsi fara ekki endilega saman, Milton færir til markið og það er stöng. óli beitir nú þekktri varnaraðferð sinni og skiptir um lið, tekur sér orð Miltons í munn til að gagnrýna gengisstefnu ríkisstjórnarinnar. Stebbi segist ekki vera hlynntur ríkisafskiptum og íslenska liðið er komið í algera óreiðu. Fætur strákanna sveiflast fram og til baka í stólunum, vináttuleikurinn er búinn að missa allt vinalegt yfirbragð. Milton hleyp- ur um völlinn og segir ríkisrekið skólakerfi leiða til kúgunar og þrældóms. Strákarnir okkar hefja lokasóknina, Stefán segist ekki komast á fyrirlest- ur Friedmans þar sem hann sé of dýr og því ekki innlegg í frjálsa umræðu, gefur svo yfir á ólaf sem segir þetta í fyrsta sinn sem rukkað sé inn á fyrir- lestur hérlendis. Dómarinn flautar þá af, boltinn nú hjá Friedman, sem glottir og segir: „Hádegisfund- urinn er aldrei ókeypis.“ og það er mark, Hannes litli hleypur inn á völlinn og lætur árita boltann. Einkavæðingin er hafin. Svona á ríkissjónvarp að vera. ViÐ TækiÐ VaLUR GUNNaRssON HORfiR á eiNVÍGi aLDaRiNNaR Í sJÓNVaRPssaL „Hádegisfundurinn er aldrei ókeypis“ > Tori spelling Fæddist 16. Maí 1973 og er dóttir framleiðandans aaron spelling sem lést nýlega. Tori skaust upp á stjörnuhimininn árið 1990 sem Donna í þáttunum „beverly Hills 90210“ sem Skjár einn sýnir í kvöld. Tori hefur leikið í kvikmyndum á borð við Trick, Scream 2 og Scary movie 2. Um þessar mundir er hún með sjónvarpsþáttinn „So notorious“, sem er enn þá ósýndur hér á landi. ▼ ▼ laugavegi 25 , 3. hæð ı 101 reykjavík ı sími 561 1949 asta@astaclothes.is ı www.astaclothes.is ...gjöfin hennar! opið : frá 14–23 des. kl. 11–22 an n et ta s ch ev in g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.