Fréttablaðið - 13.12.2006, Síða 22

Fréttablaðið - 13.12.2006, Síða 22
 13. desember 2006 MIÐVIKUDAGUR22 Þvottur til Þerris Grasbalinn þessi var áður botn Viktoríuvatns, en nú eru bátar dregnir þar á land og þvottur lagður til þerris. fréttablaðið/aP ÚGAnDA, AP Fiskimenn við Viktoríu- vatn í Afríku hafa heldur betur orðið varir við þær miklu breyting- ar sem orðið hafa á vatninu á síð- ustu árum. Yfirborðið hefur lækkað svo hratt að fólki er hætt að lítast á blikuna. Þar sem áður var hægt að sigla bátum og jafnvel skipum að bryggju þurfa menn nú að fara út í vatnið til að draga bátana að landi, og stór landflæmi eru hreinlega komin á þurrt. Viktoríuvatn er lang- stærsta stöðuvatn í Afríku, rúmlega 69 þúsund ferkílómetrar að flatar- máli, eða álíka stórt og Írland. Yfir- borð vatnsins hefur lækkað hratt á síðustu misserum, eða tæpa tvo metra á síðustu þremur árum. Vatnsyfirborðið hafði auk þess nú í ár lækkað um meira en sentimetra á dag allt þar til rigningartíminn í nóvember bætti þar nokkuð úr. Partur af vandamálinu er reynd- ar tvær stíflur, sem reistar hafa verið við borgina Jinja til raforku- framleiðslu. Ríkisstjórn landsins segir þessar tvær stíflur þó aðeins vera örlítinn hluta vandans, en umhverfissinnar halda því fram að þær séu helmingur vandans. Hinn helmingur vandans, eða rúmlega það, er þó langvarandi þurrkar og hækkandi hiti sem veld- ur því að vatn fer þverrandi víða í þessum frjósama hluta álfunnar. Þarna eru fjölmörg vötn og öll eru þau undir sömu örlög seld og Viktoríuvatn. Þau hafa minnkað hratt síðustu árin, en versta dæmið er Tsjad-vatn sem til skamms tíma var sjötta stærsta stöðuvatn heims. Flatarmál þess er nú aðeins tvö prósent af því sem þá var. Tsjad- vatn hefur reyndar aldrei verið djúpt, aðeins um sjö metrar, og þess vegna hefur það minnkað svona hratt. Nú er svo komið að margir eru farnir að óttast um Nílarfljót, sem sækir vatnsforða sinn að stórum hluta í Viktoríuvatn og fleiri vötn þar í kring. Nílarfljótið er lífæð bæði Egyptalands og Súdans og erfitt að hugsa það til enda hvers konar breytingar yrðu á lífi fólks í þessum löndum ef fljótið mikla yrði þegar fram líða stundir ekki nema svipur hjá sjón. - gb Bátnum ýtt að Bryggju Yfirborð Viktoríuvatns hefur lækkað það mikið að nú þurfa fiskimennirnir að stíga út í vatnið og ýta bátunum að bryggju, þar sem áður var hægt að sigla þeim að án nokkurra vandkvæða. fréttablaðið/aP Viktoríuvatn hefur minnkað hratt síðustu árin Fiskvinnsla við viktoríuvatn Hausar, bein og annar úrgangur úr fiskunum er lagður til þerris í sólinni, en þetta er síðan selt til Kongó til prótínvinnslu. Gammarnir fá líka sinn skerf. fréttablaðið/aP Pöntunarsími 555 7676
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.