Fréttablaðið - 13.12.2006, Blaðsíða 83
Kirkjustétt 4 :: 113 Reykjavík :: Sími 534 8300 :: Fax 534 8301
storborg@storborg.is :: Stefán Hrafn Stefánsson hdl. löggiltur fasteignasali
FÍFULIND 13 - OPIÐ HÚS
Falleg og rúmgóð 92,7 fm 3ja herbergja íbúð á
2. hæð í góðu fjölbýlishúsi á einum besta stað í
Lindahverfi Kópavogs. Stutt í alla verslun og
þjónustu. Eign í sérflokki, sem vert er að skoða.
Opið hús í dag, miðvikudag á milli
kl 17-18. Júlíus tekur á móti gestum.
Uppl. í síma 823 2600.
Kirkjustétt 4 :: 113 Reykjavík :: Sími 534 8300 :: Fax 534 8301
storborg@storborg.is :: Stefán Hrafn Stefánsson hdl. löggiltur fasteignasali
TIL SÖLU TVÆR 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR, 68,9 FM OG 68,3
FM Í NÝJU OG GLÆSILEGU HÚSNÆÐI VIÐ HOLTSGÖTU
MEÐ STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU. ÍBÚÐIRNAR AFHENDAST
FULLFRÁGENGNAR ÁN GÓLFEFNA
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR GUNNAR ÓLASON SÖLU-
FULLTRÚI STÓRBORGAR Í SÍMA 694-9900 EÐA
www.gunnar@storborg.is
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Fr
um
Brúarflöt - Garðabæ
Einbýlishús með útsýni yfir hraunið
Fallegt og vel skipulagt 194 fm einbýlishús með 57 fm
innb. bílskúr. Húsið hefur verið mikið endurnýjað nýlega
m.a. gólfefni, innrétting og tæki í eldhúsi og baðherbergi.
Eignin skiptist í forstofu, gesta snyrtingu, þvottaherb./fata-
herb., samliggjandi stofur, eldhús með sérsmíðuðum inn-
réttingum, fjögur herbergi og flísalagt baðherbergi. Hús ný-
lega málað að utan og skipt hefur verið um þakjárn, rennur
og niðurföll. Ræktuð lóð með 45 fm nýrri timburverönd
til suðurs með útsýni yfir hraunið. Verð 54,9 millj.
Fr
um
HB FASTEIGNIR
Sími 534 4400 • Hús Verslunarinnar, Kringlan 7 • 103 ReykjavíkHrafnhildur Bridde, löggiltur fasteigna- og skipasali Félag fasteignasala Hrafnhildur BriddeLögg. fasteignasali Kári KortSölustjóri
TIL SÖLU
ÞINGVAÐ - NORÐLINGAHOLTI
• 11 keðjuhús frá 215-245fm
• Afhent fokheld eða lengra komin
• Skilalýsing á skrifstofu
SIGTÚN 59 – 105 RVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI 17-18.
Sjarmerandi 48,2fm 2ja herbergja risíbúð
• Hol, eldhús m/dúk á gólfum,baðherb.
• Svefnherbergi m/ vinnuherb innaf.
• Stofa m/parket á gólfum.
• Í kjallara er sam þvottaherb.
• Ath íbúðin nýtist ótrúlega vel.
BYGGÐARENDI - AUKAÍBÚÐ
Fallegt 295.2fm Einbýlishús við Byggðar-
enda m/ aukaíbúð og bílskúr. Ásett verð
57.8 millj.
• 4 svefnherbergi, stofa+borðstofa.
• Baðherbergi flísal,baðkar+sturtukl.
• Eldhús m/ eikarinnréttingu, borðkrók+búri.
• Aukaíbúð með sérinngangi.
• Innbyggður bílskúr m/rafm+hita.
• Lárus við kaups lyklar á skrifst.
EINIMELUR - VESTURBÆR.
Ásett verð 90 millj.
320.1fm á tveim hæðum. Eldhús, Búr, eldh.
kr. Borðstofa m. útg í fallegan garð. 5
svefnh. Stofa. húsbóndah. stórar svalir.
Glæsileg eign á góðum stað.
BLÓMABÚÐ Í GRAFARVOGI
• Viðskiptatækifæri.
• Verð með lager 1. millj.
• Afhending v/kaupsamning.
LOGAFOLD - 112 RVK.
293,7 FM EINBÝLISHÚS Á GÓÐUM STAÐ.
VERÐ 66.6 MILLJ. Neðri h: Forst, wc, skrif-
stofurími, sjónvarpsvefnh, geymsla+bílskúr.
Efr ih: Stofur ,eldhús, 4 svefnherb. borðst,
baðherb.
FYRIR FJÁRFESTA
• Atvinnuhúsnæði 500 fm í Hverag.
• Íbúðarhús m4-6 íbúðum Hverag.
• Lóðir í Reykjavík.
• Frístundajörð í Borgarfirði
• Frístundajörð+hestar+golf í Borgarf.
• Sumarhús+ frístundalóðir
STUÐLASEL - 109 RVK. EIN-
BÝLISHÚS. VERÐ 58 MILLJ.
246,1 fm á tveimur hæðum. Stór og björt
stofa+ borðstofa. Stór viðarklædd verönd
m/heitum potti. 7. sv.h. Sjónvarpsherb. á
efri hæð. Fallegur garður m/garðhúsi.
BAÐSVELLIR, GRINDAVÍK
Fallegt 151 fm einbýli á frábærum stað Verð
22,8 millj.
• Flísalögð m/forstofa m/ herbergi
• Sjónvarpshol,björt stofa m/útg á pall.
• Eldhús m/fallegum innréttingum+borðkrók
• Stór tvöfaldur bílskúr.
EFSTAHRAUN 240 GRINDAV.
150 fm Raðhús með góðum bílskúr.
• Forstofa,hol m/fataskáp flísar á gólfi.
• Þrjú barnaherbergi,stórt hjónaherb.
• Borðstofa m/uppteknu lofti m/glugga
• Björt stofa m/útg í garð.
• Góð eign miðsvæðis.
FRÍSTUNDAJÖRÐ Í BORGAR-
FIRÐI - Ásett verð 35 millj.
Galtarholt 203,9 fm íbúðarhús + 3,5 ha +
1.5 land. Upplagt fyrir hestafólk, starfs-
mannafélög, orlofshús.
GVENDARGEISLI 113 RVÍK
126,8fm falleg 4ra herbergja íbúð á þriðju
hæð með sér inngangi.//
• Með stæði í bílageymslu.
• Stórar suðursvalir með góðu útsýni.
• 2 góð barnaherbergi með skápum.
• Hjónaherbergi með fataherbergi.
• Falleg eign
EYRARSKÓGUR
Glæsilegur sumarbústaður í Eyrarskógi.
Verð 15,9.millj. Uppl. Kári Kort sími 892
2506
Stamphólsvegur - 240 Grindavik
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ÞESSAR EIGNIR GEFUR KÁRI KORT SÖLUSTJÓRI SÍMI 892 2506
HÉR BYGGIR
JÁRNGERÐI EHF
24 ÍBÚÐIR - FRÁ
76,8 fm - 236,5 fm.
51.900.000
Afar fallegt 170,7 fm. 6 herbergja parhús á
tveimur hæðum með innbyggðum 26,2 fm.
bílskúr, samtals 196,9 fm.
Þórarinn s. 530 1811
Fr
um
Krossalind - 201 Kóp
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Fr
um
Í einkasölu fallegt einbýlishús, 185 fm. með innbyggðum
bílskúr og sér íbúðarherbergi í kjallara. Frábært skipulag,
rúmgóð herbergi, fallegar innréttingar. Eignin er mjög
vel staðsett í þessu vinsæla hverfi, stutt í skóla og leik-
skóla. Eign sem hefur verið nostrað við. Verð 46 millj.
BJARMAHLÍÐ - HF. – GLÆSILEGT EINBÝLI
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Fr
um
Bólstaðarhlíð 32
Efri og neðri sérhæð ásamt bílskúr
Opið hús í dag frá kl. 17-19
Til sölu báðar hæðirnar í þessu húsi við Bólstaðarhlíð nr. 32.
Neðri sérhæð 129 fm þm.t. 23 fm bílskúr. Verð 41,9 millj.
Efri sérhæð 160 fm þ.m.t. 39 fm bílskúr. Verð 42,9 millj.
Hæðirnar eru báðar endurnýjaðar á vandaðan og smekklegan hátt,
m.a. gler, gólfefni, innréttingar, innihurðir, rafmagnslagnir o.fl. Bað-
herbergi eru flísalögð í gólf og veggi. Borðaðstaða er í eldhúsi og
útgangur á svalir til suðurs. Hús að utan nýlega viðgert. Sér
geymsla í kjallara fylgir báðum hæðum.
Báðar hæðirnar eru til afhendingar við kaupsamning.
Eignirnar verða til sýnis í dag,
miðvikudag, frá kl. 17-19.
Verið velkomin.