Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 38

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 38
166 BÉTTDR samstarfi um að auka útflutning landsins, til þess að tryggja þannig afkomu landsmanna og gengi peninganna. 2. Bönkunum sé stjórnað í þeim tilgangi að styðja að eflingu atvinnulífsins í landinu (lágir vextir af lánum til framleiðslu- atvinnuveganna), en ekki til þess að safna gróða. Tryggð sé breyting í þessa átt á sjálfu bankakerfinu, m.a. með stofnun seðlabanka. — Einnig verði stofnaður banki verkalýðs- samtakanna er hafi samskonar hlutverk og t.d. „Arbeidernes lands- bank" í Noregi. 3. Ríkið taki í sínar hendur útflutning sjávarafurða í nánu sam- starfi við fiskeigendur, og skulu sérréttindi í útflutningsverzluninni þannig afnumin, og sjómönnum og útgerðarmönnum tryggt rétt verð sjávarafurða. Ríkið hafi yfirstjórn (eftirlit) allrar innflutningsverzlunar og annist sjálft verzlun með olíur, benzín, kol, salt og byggingarefni. Ríkið taki einkasölur á ýmsum „lúxusvörum" til ágóða fyrir ríkissjóð, ef þær á annað borð eru fluttar inn". H. Uppbygging atvinnulífsins: 1. Þegar í stað verði gerðar ráðstafanir til að kaupa er- lendis og byggja innanlands allt að 20 togurum og séu þeir gerðir út af ríkinu og bæjarfélögum með það höfuðmarkmið fyrir augum að tryggja atvinnujafnvægi og atvinnuöryggi um allt land. 2. Smíði fiskibáta verði gert að fastri iðngrein í 8-10 smærri kaupstöðum og kauptúnum landsins og við það miðað, að Islendingar smíði alla sína fiskibáta sjálfir. — Skal þegar hafinn undirbúningur að smíði 30 vélbáta af þeim stærðum, sem bezt eru taldir henta útgerðaraðstöð- unni víðsvegar um land. 3. Fiskvinnsluaðstaða vélbátaflotans í öllum útgerðar- stöðvum verði aukin og bætt, miðað við íbúatölu og báta- f jölda hvers staðar mn sig, og að minnsta kosti einn stað- ur á Mið-Vesturlandi og tveir staðir á Vestf jörðum, þrír staðir á Norðurlandi og tveir staðir á Austf jörðum byggð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.