Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 35

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 35
BRYNJÓLFUR BJARNASON: Innlend víðsjá Verkföllin miklu 1955 1 síðustu Víðsjá er greint frá undirbúningi verkalýðsfé- laganna undir meiriháttar kjarabaráttu. 22 félög sögðu upp samningum frá 1. marz að telja. En félögin létu ekki koma til verkfalls fyrr en 18. marz og vildu þannig gefa atvinnu- rekendum tækifæri til að semja án þess að til vinnustöðv- unar þyrfti að koma. Frestur sá sem verkalýðsfélögin gáfu til samninga var ekki notaður af hálfu atvinnurekenda, og ríkisstjórnin sýndi engan lit á að koma á sáttum. Lýst var yfir því að engar kauphækkanir kæmu til greina og duldist engum að fyrirhugað var að láta kné fylgja kviði gegn verkalýðssam- tökunum og spara ekkert til. Verkfallið hófst því 18. marz. Tóku þátt í því 14 verka- lýðsfélög í Reykjavík með 7300 félagsmönnum, en síðan bættist Verkamannafélag Akureyrar í hópinn. Alþýðusambandið lét gera hagfræðilega útreikninga um breytingu á kaupmætti launanna frá árinu 1947. Niðurstað- an var sú að kaupmátturinn hefði rýrnað um nærri 17% miðað við verðlag þeirra vara er vísitala er reiknuð eftir, að undanskilinni húsaleigu. Til þess að vega þetta upp hefði kaupgjald þurft að hækka um 20%. Þegar tillit er tekið til hinna taumlausu hækkana á 'húsaleigu á þessu tímabili, hefði hækkunin þó þurft að vera miklu meiri. Kaupkröfur verkamanna voru því allháar og miðaðar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.