Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 56

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 56
184 RÉTTUR máli um það, að af hálfu Framsóknar og Alþýðuflokksins væri hér einungis um kosningabragð að ræða. Kom þessi skoðun ekki sízt fram í bandarískum blöðum, en jafnframt mikill kvíði um það, að þetta kynni að vera fyrirboði stærri tíðinda. Tóku afturhaldsblöðin strax að ræða um það, að sjálfsagt væri að Bandaríkjaher yrði kyrr á Islandi í trássi við Alþingi og ríkisstjórn Islendinga, jafnvel þótt samn- ingurinn yrði felldur úr gildi á löglegan hátt. Önnur amer- ísk blöð fullyrða að uppsögn hernámssamningsins og brott- för hersins komi því aðeins til framkvæmda, að „kommún- istar“ vinni á í kosningunum. Nýir sjómannasamningar 28. janúar tókust samningar milli samninganefnda sjó- mannafélaga innan Alþýðusambands Islands og Lands- sambands íslenzkra útvegsmanna. Samkvæmt þeim hækk- ar verð á þorski (slægðum með haus) úr kr. 1.22 í kr. 1.30. Verð á öðrum fisktegundum hækkar einnig nokkuð til sam- ræmis við það. Samningur þessi tekur til sjómannafélaga innan Alþýðusambandsins að undanskildum Vestmanna- eyjum og Þorlákshöfn, en sjómannafélögin á þeim stöðum höfðu áður komizt að miklu betri samningum en giltu ann- arstaðar. Var þessi hækkun gerð til samræmis við þá staði, en enn mun þó nokkuð á skorta að fullt samræmi hafi náðst. 6. febrúar var undirritaður nýr samningur um kaup og kjör á togurum. Samkvæmt honum hækkar grunnkaup tog- arasjómanna um allt að 17%. Ennfremur var samið um hækkun á aflaverðlaunum og nokkra hækkun á fiskverði. Orlof lengist í samræmi við samninga verkalýðsfélaganna í vor. Eru þessar hækkanir nokkuð hliðstæðar þeim hækk- unum sem verkamenn fengu eftir verkföllin í vor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.