Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 34

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 34
162 RÉTTTJR meira að segja orðið dálítið guðhræddur og tekið undir með trésmiðssyninum fræga: maðurinn lifir ekki á einu saman brauði — og: að hvaða gagni kemur það manninum þótt hann eignist allan heiminn ef hann bíður tjón á sálu sinni? Eg held að á hverju sem veltur verði hin æðsm lífssannindi og lífsgildi ævinlega jafn einföld og kyrrlát og hljóð. Ég held að alisnægtirnar, svo sjálfsagðar og nauðsynlegar sem þær eru, geti aldrei orðið annað en tæki til sóknar að háleitari markmið- um. Eg heli að við verðum aldrei hlutgeng í samfélag framtíð- arinnar einvörðungu upp á kjöt og fisk, bíla og flugvélar — jafnvel ekki forseta og ambassadora. Eg held að þið, atómfólkið unga verðið að tryggja mvnt ykkar daglega lífs með nýjum and- Iegum gullfæti og að því aðeins komi ykkar breiðu herðar, tækni vkkar og hraði, að fullu gagni í nýrri sóknarlotu sósíalismans á Islandi. Eg treysti ykkur til að gera þetta — og mun þá það djúp, sem ég gat um í öndverðu að á milli okkar væri, reynast hlýtt og frjótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.