Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 3

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 3
RÉTTUR 131 Þruman dunar. Bylgjur brattar brjótast um í fangi stormsins, grípur hann þær eina og eina æðisgenginn, harður, kaldur, þeim í brunabræði slöngvar bergsins hvössu eggjum móti, tærum, grænum þunga þeirra þyrlar upp í froðu og hjóm. Eins og dularelding hjúpuð æpir stormfuglinn og þýtur, lýstur skriðult ský sem örin, sker með vængnum bylgjufald. Sjá, hann stígur upp sem andi, andi stormsins, svartur, tiginn, og hann hlær í háði og ekka, hlær að þessum skýjaglópum, unz af gleði grætur hann. Grunar þá sem minnimáttar mitt í þeirra villtu reiði, veit svo vel að skruggur skýja skyggt ei geta á fögnuð sólar, aldrei skyggt með Öllu á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.