Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 50

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 50
178 RÉTTUR irbúi framtíðarsamstarf vinnandi stétta landsins á grundvelli stefnuskrár Alþýðusambands íslands. Að lokum leyfum vér oss að láta í ljós, að sambands- stjórnin telur æskilegt, að fulltrúar frá flokksþinginu ræði þessi mál nánar við fulltrúa frá henni, áður en þingið tekur sínar lokaákvarðanir“. Mjög skarst í odda milli hægri og vinstri manna á þingi Framsóknar. Hægri menn urðu þar samt í meirihluta og var ákveðið að svara Alþýðusambandinu á þá leið, að máraleitan þess var með öllu neitað og rökstutt með því, að verkefni þau, er leysa þyrfti væru svo „vandasöm og mikil“ að það þyrfti að ljúka kosningum af áður en þeim yrði sinnt. í viðtölum Hermanns og Eysteins við fulltrúa Alþýðusambandsins kom þetta þó enn skýrar í ljós. Sögðu þeir að nú væru orðnar mjög aðkallandi óvinsælar ráðstaf- anir í efnahagsmálum og væri ekkert vit í því að fram- kvæna þær fyrr en að afloknum kosningum. Ekki var farið dult með, að það sem þeir hafa helzt í huga er geng- islækkun. Voru grunsemdir Alþýðusambandsins þar með að fullu staðfestar. Reynt var að bola vinstri mönnum úr stjórn Framsókn- arflokksins og tókst það að nokkru leyti. Eftir að fundi sambandsstjórnar Alþýðusambandsins hafði borizt svar Framsóknarflokksins var eftirfarandi ályktun samþykkt með samhljóða atkvæðum: ,,Á undanförnum árum hefur þróun dýrtíðar- og efna- hagsmála þjóðarinnar verið sú, að verkalýðssamtökin hafa orðið að verja hagsmuni félaga sinni með síendurteknum verkföllum. Sjaldan hefur nema skammur tími liðið frá lokum verkfalls, þar til gerðar hafa verið nýjar stjórnmála- legar ráðstafanir, sem tekið hafa aftur þann ávinning, sem verkföllin höfðu fært vinnandi fólki. Þessi staðreynd hefur opnað augu alls vinnandi fólks fyrir því, að nauðsynlegt er, að verkalýðssamtökin eigi sterkari aðstöðu á stjómmálasviðinu en verið hefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.