Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 51

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 51
RÉTTTJR 179 í byrjun þessa árs voru samþykktar á Alþingi hærri skatta- og tollaálögur en dæmi eru til um áður, og hljóta þær að skerða allverulega kaupmátt launa. Þá hefur annar stjómarflokkurinn lagt fram tillögur í ríkisstjórninni um stórfellda fölsun vísitölunnar, sem mundi gera álögurnar ennþá þungbærari fyrir launþega. Verkalýðssamtökin óska einskis fremur en að geta vemd- að og bætt hag félaga sinna án verkfallsátaka, en eigi slíkt að takast, er augljóst, að þau verða að eflast að áhrifum á stjómmálasviðinu. Alþýðusambandið hefur reynt eftir ýtrustu getu að beita sér fyrir myndun vinstra samtarfs allra þeirra, sem verka- lýðshreyfingin gæti sem heild veitt stuðning og traust sitt. Það hefur lagt áherzlu á, að mynduð yrði ríkisstjóm, sem strax sneri sér að lausn aðkallandi vandamála og varað við kosningum í sumar, þar sem allt væri í fullkominni óvissu um hvað við tæki í dýrtíðar- og efnahagsmálum að þeim loknum og þar sem vinstri öflin gengiu tvístruð til kosninganna. Alþýðusambandið hefur einróma lýst vfir því að verði gengið til kosninga í sumar, þá muni það í þeim kosningum beita sér fyrir sem víðtækustu samstarfi allra aðila. sem vilja vinna að myndun vinstri stiórnar allra vinstri flokk- anna, sem sameinazt geta um stefnuvfirlýsingu Alþýðu- sambandsins. Eftir svar Framsóknarflokksins við þessari ályktun Al- þýðusambandsins má telia víst. að Alþingiskosningar verði í vor eða sumar og að ekki takizt samstarf allra vinstri flokkanna nú þegar, og felur því fundurion viðtals- nefnd þeirri, sem starfað hefnr á vegum samhandsins til viðræðna við vinstri flokkana, að koma á kosningasamtök- um allra þeirra vinstri manna, sem saman vilia standa á grundvelli stefnuyfirlýsingar Alþýðusambandsins. Fundurinn skorar á öll félög í sambandinu og alla ein- staka félagsmenn að hafa það vel í huga í Alþingiskosn- ingunum í siunar, að aukinn stvrkur þeirra manna á AI-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.