Réttur


Réttur - 01.06.1955, Síða 51

Réttur - 01.06.1955, Síða 51
RÉTTTJR 179 í byrjun þessa árs voru samþykktar á Alþingi hærri skatta- og tollaálögur en dæmi eru til um áður, og hljóta þær að skerða allverulega kaupmátt launa. Þá hefur annar stjómarflokkurinn lagt fram tillögur í ríkisstjórninni um stórfellda fölsun vísitölunnar, sem mundi gera álögurnar ennþá þungbærari fyrir launþega. Verkalýðssamtökin óska einskis fremur en að geta vemd- að og bætt hag félaga sinna án verkfallsátaka, en eigi slíkt að takast, er augljóst, að þau verða að eflast að áhrifum á stjómmálasviðinu. Alþýðusambandið hefur reynt eftir ýtrustu getu að beita sér fyrir myndun vinstra samtarfs allra þeirra, sem verka- lýðshreyfingin gæti sem heild veitt stuðning og traust sitt. Það hefur lagt áherzlu á, að mynduð yrði ríkisstjóm, sem strax sneri sér að lausn aðkallandi vandamála og varað við kosningum í sumar, þar sem allt væri í fullkominni óvissu um hvað við tæki í dýrtíðar- og efnahagsmálum að þeim loknum og þar sem vinstri öflin gengiu tvístruð til kosninganna. Alþýðusambandið hefur einróma lýst vfir því að verði gengið til kosninga í sumar, þá muni það í þeim kosningum beita sér fyrir sem víðtækustu samstarfi allra aðila. sem vilja vinna að myndun vinstri stiórnar allra vinstri flokk- anna, sem sameinazt geta um stefnuvfirlýsingu Alþýðu- sambandsins. Eftir svar Framsóknarflokksins við þessari ályktun Al- þýðusambandsins má telia víst. að Alþingiskosningar verði í vor eða sumar og að ekki takizt samstarf allra vinstri flokkanna nú þegar, og felur því fundurion viðtals- nefnd þeirri, sem starfað hefnr á vegum samhandsins til viðræðna við vinstri flokkana, að koma á kosningasamtök- um allra þeirra vinstri manna, sem saman vilia standa á grundvelli stefnuyfirlýsingar Alþýðusambandsins. Fundurinn skorar á öll félög í sambandinu og alla ein- staka félagsmenn að hafa það vel í huga í Alþingiskosn- ingunum í siunar, að aukinn stvrkur þeirra manna á AI-

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.