Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 48

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 48
176 RÉTTTJR getur, voru með öllu brostnar. Þjóðvamarflokkurinn var ekki fáanlegur til að vera með í samsteypunni og um samvinnu við Alþýðuflokkinn sem heild gat ekki verið að ræða, heldur einungis hægri foringjana. Á sama tíma kom saman í Reykjavík fullskipaður fund- ur sambandsstjórnar Alþýðusambandsins ásamt fulltrúum frá fjórðungssamböndunum og Fulltrúaráði verkalýðsfé- laganna í Reykjavík. Fundur þessi sendi þingi Framsókn- arflokksins bréf og voru aðalatriði þess sem hér segir: Skorað var á Framsóknarflokkinn að mynda nú þegar vinstri stjórn, ásamt öðrum andstöðuflokkum Sjálfstæðis- flokksins á Alþingi, og starfaði hún út kjörtímabilið. Varað var við kosningum í sumar, þar sem allt benti til þess að þær yrðu háðar í því skyni að fá rýmri hendur á eftir til aðgerða í efnahagsmálum í fullri andstöðu við verkalýðshreyfinguna. Tilkynnt var, að ef samt sem áður yrði efnt til kosn- inga, mundi Alþýðusambandið beita sér fyrir samvinnu vinstri manna í þeim kosningum á grundvelli stefnuyfir- lýsingar sambandsins. Bréfið til Framsóknarþingsins var á þessa leið: ,,Á fundi fullskipaðrar sambandsstjórnar Alþýðusam- bands Islands og fulltrúa frá fjórðungssamböndum þess og Fulltrúaráði verkalvðsfélaganna í Reykjavík höldnum í dag var einróma samþykkt að senda flokksþingi Fram- sóknarflokksins eftirfarandi ályktun: Miðstjórn Alþýðusambands Islands hefur undanfarna mánuði leitað eftir möguleikum á því. að allir vinstri flokk- arnir í landinu mynduðu með sér ríkisstiórn. sem í aðal- atriðum markaði stefnu sína á grundvelli þeirrar stefnu- yfirlýsingar, sem Alþýðusambandið hefur lagt fram og birt opinberlega. Alþýða manna hefur af miklum áhuga fylgzt með þess- um tilraunum Alþýðusambandsins, og fullyrða má að fylgi frjálslyndra manna í landinu hefur farið dagvaxandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.