Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 58

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 58
186 BÉTTUR hér sé um brýnustu og mest aðkallandi aðgerðir að ræða. En nú brá svo við að fulltrúar stjómarflokkanna lögðu til, að ekkert yrði gert í landhelgismálinu meðan það væri í athugun erlendis. Af öllu þessu hafa menn ályktað, að þegar hafi verið ákveðið undanhald í landhelgismálinu. Það sem einkum vekur gremju manna er sú staðreynd að því fer fjarri að íslendinga reki nokkur nauður til að semja við Breta um afléttingu löndunarbannsins. Ef fiskurinn yrði seldur ó- verkaður til Bretlands myndi af því leiða stórkostlegt þjóðhagslegt tjón, minni gjaldeyrisöflun og minni atvinnu við íslenzk framleiðslustörf. Eins og nú er háttað stjórnar- fari á Islandi mundi því skaði þjóðarinnar verða tvöfaldur af slíkum samningum. Hvaðanæfa hafa borizt mótmæli gegn fyrirætlunum rík- isstjórnarinnar í þessum málum, frá verkalýðsfélögum og samtökum fiskimanna og f armanna. 8. apríl 1956. Brynjólfur Bjamason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.