Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 44

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 44
172 RÉTTUR 46 millj. kr. of lágt. Var þó þessi áætlun minnihlutans gerð með ýtrustu varkárni miðað við reynzlu undanfarinna ára. Tekjustofnarnir samkvæmt frumvarpinu um framleiðslu- sjóð voru þessir: 1. 9% framleiðslugjald af tollverði allrar innfluttrar vöru án undantekninga, að viðbættum aðflutningsgjöldum eða um 10% skattur af verði vörunnar. 2. 3% skattur af veltu fyrirtækja, þó undanskilin heild- sala og umboðssala, sömuleiðis smásala. Þetta gjald leggst á alla innlenda framleiðslu og þjónustu. 3. 100% gjald af fob.-verði bifreiða. Sama gjald og áður hafði verið á lagt. 4. 40 % álag á gjöld af innlendum tollvörutegundum. 5. 30% aukagjald ofan á allt þetta af ávöxtum, bús- áhöldum, smíðatólum og verkfærum. Áætlað var að þessir skattar mundu nema samtals 137 milljónum króna. Til viðbótar kemur svo það sem til var í togarasjóði — 15 milljónir króna. Öll þessi gjöld nema því samanlagt, samkvæmt áætlun ríkisstjórnarinnar, rúmlega 200 millj. kr- En ef miðað er við reynslu undanfarinna ára nema þau áreiðanlega ekki minna en 230-240 millj. kr., eða um 7 þúsund krónur að meðaltali á hvert 5 manna heimili. Þetta eru langsamlega mestu skattahækkanir í þingsögunni. Þingmenn sósíalista sýndu fram á að mestur hluti þess- ara skatta var á lagður algerlega að óþörfu. Áður var þess getið að ríkissjóður þurfti ekki á auknum tekjum að halda. Gjöldin sem renna í framleiðslusjóð eru miklu hærri en útgerðarmenn höfðu nokkru sinni gert kröfu til. Þegar tillit er tekið til alls þessa kemur í ljós að ekki þurfti að afla nema 85 milljóna króna til stuðnings útgerðinni. Þannig voru 130 milljónir lagðar á að óþörfu. Sósíalistar lögðu fram tillögu um öflun þessa fjár til bráðabirgða meðan verið væri að gera sér grein fyrir frambúðarráðstöfuniun til þess að koma útgerðinni á rétt- an kjöl. Lögðu þeir til að þau fyrirtæki, sem mest hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.