Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 45

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 45
RÉTTUR 173 grætt á útgerðinni undanfarin ár, olíufélögin, bankarnir, vátryggingarfélög og skipafélög, yrðu skattlögð sem þess- ari upphæð næmi. Allar þessar tillögur felldu stjórnarflokk- arnir- 10. þing Sósíalistaflokksins Dagana 4.-6. nóvember s.l. ár var 10. þing Sameining- arflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins háð í Reykjavík. Þingið samþykkti einróma margar gagnmerkar álykt- anir um stefnu flokksins. Auk ýtarlegrar stiórnmálaálykt- unar voru gerðar ályktanir um verkalýðsmál, sjávarútvegs- mál, landbúnaðarmál, iðnaðarmál og um flokksstarfið. 1 stjórnmálaályktuninni er mest áherzla lögð á samstarf alþýðustéttanna á stjómmálasviðinu. Fer hér á eftir þriðii kafli ályktunarinnar, sem f jallar um þetta efni: ..Höfuðverkefni flokksins á næstunni er að koma á víð- tæku samstarfi alþýðustéttanna og allra framsækinni afla um ríkisstjórn á gmndvelli þess samstarfs. Frumskilyrði slíks samstarfs og slíkrar ríkisstjórnar er eining í verka- lýðsstéttinni, öruggt pólitískt samstarf Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins. Flokksþingið minnir á stefnuskrá flokksins við Alþingiskosningarnar 1953 og stjórnmála- ályktun síðasta flokksþings, sem hvorttveggja er enn í fullu gildi. Flokksþingið fagnar því frumkvæði, sem miðstjórn Al- þýðusambands Islands hefur haft um tillögur að stefnuskrá vinstri ríkisstjórnar og samninga vinstriflokka á þeim grundvelli og lýsir yfir samþykki sínu við afstöðu mið- stjórnar til stefnuyfirlýsingar Alþýðusambandsstjórnar. Álítur þingið hvorttveggja rétt og nauðsynlegt, að koma á kosningabandalagi Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins, þannig að þeir bjóði fram sem einn kosningaflokkur, og að koma á vinstri ríkisstjórn svo sk jótt sem kostur er á. Flokksþingið leggur áherzlu á, að myndun slíkrar rikis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.