Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 9

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 9
RETTUR 137 lagt undir sig ísland og flutt því siðmenníngu, í sumum grein- um jafnvel á borð við það sem gerist með forgangsþjóðum, hafi streymt hér fram fyrir tilverknað undurs, líkt og þegar Móses drap staf sínum á klett. Fullveldinu hefur fylgt innlendur atvinnu- rekstur, íslenskar siglíngar og íslensk utanríkisverslun; þjóðin jókst að afli til að starfa á tæknilegum grundvelli, til að sigla og versla, um leið og hún sleit af sér nýlenduböndin. Vinnuafl íslensku þjóðarinnar var gert arðbært, því var beint að viðreisn nútímalegs þjóðarbúskapar, það var gert að grundvelli undir ís- lenskum þjóðarhag, undir sjálfstæðri nasjónalökonómíu. Og svo mun halda áfram, siðmenníng og velmegun aukast í þessu landi meðan — og því aðeins — starfskröftum og hugviti íslenskra Halldór Kiljan Laxncss
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.