Réttur


Réttur - 01.06.1955, Síða 9

Réttur - 01.06.1955, Síða 9
RETTUR 137 lagt undir sig ísland og flutt því siðmenníngu, í sumum grein- um jafnvel á borð við það sem gerist með forgangsþjóðum, hafi streymt hér fram fyrir tilverknað undurs, líkt og þegar Móses drap staf sínum á klett. Fullveldinu hefur fylgt innlendur atvinnu- rekstur, íslenskar siglíngar og íslensk utanríkisverslun; þjóðin jókst að afli til að starfa á tæknilegum grundvelli, til að sigla og versla, um leið og hún sleit af sér nýlenduböndin. Vinnuafl íslensku þjóðarinnar var gert arðbært, því var beint að viðreisn nútímalegs þjóðarbúskapar, það var gert að grundvelli undir ís- lenskum þjóðarhag, undir sjálfstæðri nasjónalökonómíu. Og svo mun halda áfram, siðmenníng og velmegun aukast í þessu landi meðan — og því aðeins — starfskröftum og hugviti íslenskra Halldór Kiljan Laxncss

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.