Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 43

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 43
RÉTTUR 171 verið gerðar ráðstafanir til að koma í veg fyrir hallarekst- ur hans. Stöðvun vofði einnig yfir togaraflotanum. Ríkis- stjórnin hafði þó ekki hraðann á. Það var ekki fyrr en um mánaðamótin janúar-febrúar að hún lagði fram á Alþingi frumvarp sitt til bjargar útgerðinni. Frumvörpin urðu tvö. Annað var um hækkun á ýmsum tollum og sköttum til tekjuaukningar fyrir ríkissjóð. Hitt frumvarp um framleiðslusjóð til stuðnings útgerðinni og landbúnaðinum. Þar af áttu 15 millj. króna að renna til verðbætingar útfluttra landbúnaðarafurða en afgangur- inn til útgerðarinnar. En öll upphæðin, sem áætlað var að ríkisstjórnin hefði til umráða í þessu skyni, var 152 millj- ónir króna. Tekjustofnar samkvæmt fyrra f rumvarpinu voru þessir: 1. 25% ihækkun á vörumagnstolli. 2. Um það bil 23% hækkun á verðtolli. 3. 20 aura hækkun á benzínskatti og nemur það um % af þeim skatti sem áður var á benzíni. 4. Tvöföldun á bifreiðaskattinum. 5. Nýir skatta á hjólbörðum og gúmmíslöngum er nema 6 kr. á kílógr. Áætlað var að þessi skattahækkun mundi nema nokkuð yfir 50 millj. króna. En ef miðað er við útkomu síðastliðins árs, munu skattahækkanir þessar nema 68 milljónum. Við þetta bætist svo hækkun á póst- og símagjöldum og auka- skattur á tóbak, sem lagður var á til stuðnings síldveiðun- um við Faxaflóa síðastliðið ár, en nú var látinn renna í ríkissjóð. Þetta hvorttveggja nemur rúmum 11 milljónum til viðbótar. Sýnt var fram á það með óhrekjandi rökum að þessir skattar allir voru gersamlega óþarfir. Ríkissjóður þurfti alls ekki á auknum tekjum að halda. Samkvæmt áætlun fjármálaráðherra og meirihluta fjárveitinganefndar var gert ráð fyrir 46 millj. króna tekjuhalla við 3- umræðu fjárlaganna. En minnihlutinn sýndi fram á að í rauninni var tekjuhallinn enginn. Tekjurnar voru áætlaðar a.m.k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.