Réttur


Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 47

Réttur - 01.06.1955, Blaðsíða 47
EÉTTUR 175 eigin röðum telur Framsóknarflokkurinn sig nú í mikilli hættu staddan, ef haldið verður áfram samvinnunni við Sjálfstæðisflokkinn. Völd hægri mannanna í Alþýðuflokkn- um eru þó í enn bráðari hættu- Við þetta bætist, að svo virðist, sem afturhaldinu liggi mjög á að ljúka kosning- um af. Hinar miklu skattahækkanir voru hefndarráðstöfun gegn kauphækkununum í vor og höfðu þann tilgang að minnka aftur kaupmátt launanna. Hinsvegar játa stjórnar- flokkarnir að þær séu engin frambúðarlausn á vandamál- um útgerðarinnar. Atvinnu- og efnahagsmálum þjóðar- innar hefur verið siglt svo rækilega í strand að ekki er hægt að bíða öllu lengur með gagngerari ráðstafanir. Enn hafa stjórnarflokkarnir aðeins komið auga á eina leið: Nýja stórfellda gengislækkun jafnframt því, sem frelsi verkalýðsfélaganna til kauphækkana yrði takmarkað -— Svona óvinsælar ráðstafanir er ekki hægt að gera fyrir kosningar. Þess vegna þarf að Ijúka þeim af. Jafnframt eru bæði hægri menn Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins hræddir við kosningar, ekki sízt vegna þeirrar sterku hreyfingar sem risið hefur upp meðal al- mennings til sjávar og sveita og krefst nýrrar stjórnar- stefnu og vinstra samstarfs. Viðbrögð hægri foringjanna í báðum flokkum urðu þau að þeir settust að samninga- borði til þess að ræða um kosningabandalag Framsóknar og Alþýðuflokksins, er stefnt skyldi gegn Sósíalistaflokkn- um ekki síður en Sjálfstæðisflokknum. Skiftu þeir milli sín kjördæmunum, þannig að þeir skyldu til skiftis afhenda hvor öðrum kjósendur sína í ákveðnum kjördæmum. Ekki er vitað til þess að enn hafi verið rætt um stefnumál. For- sendan fyrir þessum útreikningum mun þó hafa verið sú að Þjóðvarnarmenn fengjust með í púkkið og að Alþýðuflokk- urinn gengi heill til slíkra kosninga. Flokksþing Framsóknarflokksins var kallað saman í Reykjavík 8. marz til þess að ræða öll þessi mál og undir- búning undir kosningar í sumar. Á þinginu kom í ljós, að forsendur þær, er að framan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.