Réttur


Réttur - 01.06.1955, Page 58

Réttur - 01.06.1955, Page 58
186 BÉTTUR hér sé um brýnustu og mest aðkallandi aðgerðir að ræða. En nú brá svo við að fulltrúar stjómarflokkanna lögðu til, að ekkert yrði gert í landhelgismálinu meðan það væri í athugun erlendis. Af öllu þessu hafa menn ályktað, að þegar hafi verið ákveðið undanhald í landhelgismálinu. Það sem einkum vekur gremju manna er sú staðreynd að því fer fjarri að íslendinga reki nokkur nauður til að semja við Breta um afléttingu löndunarbannsins. Ef fiskurinn yrði seldur ó- verkaður til Bretlands myndi af því leiða stórkostlegt þjóðhagslegt tjón, minni gjaldeyrisöflun og minni atvinnu við íslenzk framleiðslustörf. Eins og nú er háttað stjórnar- fari á Islandi mundi því skaði þjóðarinnar verða tvöfaldur af slíkum samningum. Hvaðanæfa hafa borizt mótmæli gegn fyrirætlunum rík- isstjórnarinnar í þessum málum, frá verkalýðsfélögum og samtökum fiskimanna og f armanna. 8. apríl 1956. Brynjólfur Bjamason.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.