Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 17

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 17
R É T T U B 17 sér neina útrás aðra en styrjöld, eða ríkjunum tekst með sam- eiginlegu átaki að eyða henni í tæka tíð. Þjóðirnar ætlast til þess af samtökunum, að þau margfaldi viðleitni sina í þá átt að vekja anda trausts og gagnkvæms skilnings þjóða á meðal til eflingar heimsfriðnum. Það er hægt að leiða til lykta deilumál á alþjóðavettvangi, svo fremi að hlutaðeigandi ríki einblíni ekki á það, sem greinir heim vorra tíma í andstæðar fylkingar, heidur líti fremur á það, er sameinað geti þjóðirnar. Enginn mismunur í félagslegum eða pólitiskum efnum né ágreiningur um lífsskoðun eða trúmál má verða Sameinuðu þjóðunum til fyrirstöðu í viðleitninni að ná samkomulagi um aðalatriðið, sem er það, að allar þjóðir fallist statt og stöðugt á að virða hugsjón friðsamlegrar sambúðar og vinsamlegs samstarfs svo sem helga grundvallarreglu. Sé hins vegar það látið skipta meginmáli, sem ágreiningi veldur og ó- likt er í félagslegum efnum, hlýtur öll vor viðleitni um varð- veizlu friðar að falla um sjálfa sig. Á 20. öld er ekki unnt að efna til krossferða í því skyni að tortjma vantrúarmönnum með báli og brandi, eins og ofstækismenn á miðöldum tíðkuðu, án þess að hætta á það, að yfir mannkynið verði leitt mesta slysið í sögu þess. Samtök Sameinuðu þjóðanna eru í raun og veru ímynd hug- sjónarinnar um friðsamlegt samstarf þjóða, er búa við mismun- andi stjórnmálakerfi og þjóðfélagsskipulag. Hugleiðum, hversu niörg ríki með mismunandi þjóðfélagsskipulag, hversu margar tegundir þjóðkyns og þjóðernis og hversu ýmislegar heim- spekistefnur og menningargerðir eiga sér fulltrúa í þessum fundarsal! En með því nú að ríkin hafa mismunandi afstöðu til ágrein- ingsefnanna, og þar sem andstæðar skoðanir eru uppi um það, hverjar séu orsakir núverandi streitu í alþjóðamálum, verðum vér að vera við því búnir, að jöfnun deilumála krefjist þraut- góðrar viðleitni, þolinmæði og stjórnmálahygginda af hálfu ríkisstjórnanna. Það er nú orðið tímabært, að viðleitni Sameinuðu þjóðanna um eflingu friðar hljóti stuðning af hálfu stjórnarleið- toga allra ríkja, svo og alls almennings, sem þráir frið og alþjóða- öryggi. Allt styður nú þá skoðun, að mál sé til komið að hefja tímabil alþjóðasamkomulagsumleitana, ráðstefna og funda stjórn- málamanna í því skyni að leysa eitt af öðru þau alþjóðavanda- mál, sem mest eru aðkallandi. Ef unnt á að vera að fá því framgengt, að grundvallarregla friðsamlegrar sambúðar hljóti almenna viðurkenningu í við- skiptum þjóa, er að vorum dómi nauðsynlegt, að bundinn verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Undirtitill:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
885
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-1993
Myndað til:
1993
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: