Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 82

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 82
82 E É T T D 3 sendi ráðherrum Alþýðuflokksins 17. maí ásamt frum- varpi að reglugerð um fiskveiðilandhelgi íslands: 1) Leitað verði eftir samstöðu þingflokkanna um breytingar á fyrrnefndu reglugerðarfrumvarpi með ‘hlið- sjón af tillögum þeim, sem fram koma í umsögn Fiski- félags Islands og Fiskideildar Atvinnudeildar Háskólans dags. 20. maí. 2) Reglugerðin verði gefin út eigi síðar en 30. júní og verði öðrum þjóðum, sem hún varðar, gert kunnugt um efni hennar áður í því skyni að afstýra alvarlegum á- greiningi. 3) Reglugerðin komi til framkvæmda eigi síðar en 1- september.“ Ráðherrar Alþýðuflokksins gáfu þá skýringu á álykt- uninni, að það væri stefna þeirra að reglugerðina ætti ekki að ákveða endanlega fyrr en 30. júní, þannig að unnt væri að bæta inn í hana efnisatriðum allt til þess dags. Alþýðu- flokkurinn hafði þannig einnig fallizt á kröfu Atlanzhafs- bandalagsins um áframhaldandi samningamakk en vildi að samningum yrði lokið nokkru fyrr en bandalagið hafði lagt til — þótt nú væri að vísu sýnt að ráðamenn flokksins lögðu ekki mikið upp úr dagsetningum. Málið talið útkljáð Þegar svo var komið töldu andstæðingar stækkunar- innar fullvíst að átökunum væri lokið og stjórnin myndi biðjast lausnar einhvern næstu daga. Bæði Morgunblaðið og Alþýðublaðið skýrðu opinskátt frá því 22. og 23. maí að ríkisstjórnin væri að segja af sér, og höfðu miklu meiri áhuga á þeim málalokum en landhelgismálinu sjálfu. Fulltrúar Breta — sem auðvitað höfðu fylgzt með öll- um gangi málsins stig af stigi — voru sömu skoðuniar og samkvæmt því birtust fréttir um stjórnarslit og vænt- anlega samninga um landhelgina í blöðum í Evrópu og Ameríku næstu daga; sendiráð íslands erlendis höfðu sömu sögu að segja eftir utanríkisráðuneytinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.