Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 31
R É T T U R
31
skyldi á laggirnar eftirlitskerfi, að því er varðar sjálfar afvopn-
unaraðgerðirnar, og yrði starfsemi þess hagað eftir því sem af-
vopnun miðaði áfram.
Sé afvopnun almenn og alger, þá verffur eftirlit meff fram-
kvaemd hennar einnig almennt og algert. Ríkin munu þá ekki
hafa neitt að dylja hvert fyrir öðru, því að ekkert þeirra mun
hafa í fórum sínum vopn, er það geti beitt gegn öðrum ríkj-
Urn, og engar hömlur myndu því verða lagðar á starfsemi eft-
irlitsstofnana.
Þessi lausn afvopnunarvandamálsins mun tryggja fullkomið
oryggi allra ríkja. Hún mun skapa ákjósanlegan grundvöll að
friðsamlegri sambúð þjóða. Öll ágreiningsefni ríkja munu þá
verða leyst með friðsamlegum samningum, en ekki vopnavaldi.
Við erum raunsæismenn í stjórnmálum og gerum okkur þvi
ijóst, að framkvæmd svo víðtækrar afvopnunaráætlunar muni
taka nokkurn tíma. En á meðan samið er um slíka áætlun og
einstök atriði hennar ákveðin, dugir ekki, að menn sitji auðum
höndum.
Ráffstjórnin telur, aff samning áætlunar um almenna og al-
8'era afvopnun ætti ekki aff verffa til þess, aff skotiff yrffi á
frest svo affkallandi vifffangsefni sem samkomulagi um aff hætta
fyrir fullt og allt öllum tilraunum meff kjarnorkuvopn, en
ekkert ætti nú aff vera til fyrirstöffu slíku samkomulagi. Þaff
er von okkar, aff unnt verði aff gera samning um aff hætta
kjarnorkuvopnatilraunum og framkvæma hana tafarlaust.
Hasttan á eldflauga- og kjarnorkustríði, sem nú ógnar þjóð-
Ulu heims, kallar á djarflega og gertæka lausn þessa vanda-
^ls til öryggis friðinum.
Samkomulag um almenna og algera afvopnun innan skamms
!ma og framkvæmd þeirrar áætlunar myndi verða upphaf nýs
lrnabils í alþjóðasamskiptum. Með því að gera slíkan samn-
ln6 um almenna og algera afvopnun hefðu ríki heims lagt
ram sönnun þess, að þeim væri engin ágengni í hug og að
Peim væri það falslaust áhugamál að grundvalla skipti sín
yert við annað á vináttu og samstarfi. Eftir að búið væri að
°nyta vopn og leggja niður heri, ættu ríkin engan kost annars
en friðsamlegra samskipta.
Er alger afvopnun væri komin í gang, myndi mannkynið
nna til sin svipað sem örmagna eyðimerkurfari, langhrjáð-
Ur af kvíða við það að deyja úr þorsta eða verða úti, er hann
®mist til vinjarinnar eftir þjakandi göngu um órarvegu.
Ahnenn og alger afvopnun myndi gera þjóðunum fært að
ema gífurlegu magni auðlinda og fjármuna að nytsamlegum