Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 62
62 R É T T U K fjörðum, Norðurlandi, Austurlandi og Vestmannaeyjum og einnig fulltrúar frá Landssambandi íslenzkra útvegs- manna, Alþýðusambandi íslands og Fiskifélagi Islands. Annar hliðstæður fundur var haldinn 8. apríl 1957 með fulltrúum frá Suð-Vesturlandi. Á fundum þessum komu fram ýmsar tillögur um aðgerðir í landhelgismálum, og sjónarmið hinna einstöku landshluta voru skýrð og rædd. Eftir þessar umræður var síðan unnið að því að ganga frá ýmsum tillögum sem fram höfðu komið um breyting- ar á grunnlínum, um stækkun landhelginnar í 12 mílur og um sérstök svæði utan 12 míinanna þar sem til mála kæmi að framkvæma tímabundna friðun. Um miðjan apríl 1957 sendi Alþýðubandalagið hinum stjórnarflokkunum ýtarlega greinargerð um málið, ásamt sundurliðuðum til- lögum og uppdráttum og lagði áherzlu á að efnislegar samningaviðræður yrðu þegar hafnar milli stjórnarflokk- anna, til þess að sem fyrst yrði unnt að komast að sameig- inlegri niðurstöðu um framkvæmdir. Engar gagntillögur bárust frá hinum flokkunum og þeir fengust ekki til að láta uppi skoðanir sínar um það hvernig framkvæmdurn skyldi háttað. 26. júní 1957 sendi sjávarútvegsmálaráð- herra hinum ráðherrunum enn ýtarlega greinargerð um landhelgismálið, bar fram formlega tillögu um að ráðizt yrði í stækkun og lagði ríka áherzlu á að flokkarnir þyrftu nú þegar að vinna sameiginlega að lausn málsins og taka ákvarðanir um það hvernig að því skyldi staðið. Enn sem fyrr höfðu hinir stjórnarflokkarnir engar málefnalegar til- lögur fram að færa en lögðu sifellt ríkari áherzlu á það að Islendingar frestuðu enn aðgerðum sínum og ákvörðunum frarn yfir haflagaráðstefnuna í Genf. Hafði Hans G. And- ersen lagt þá frestun til er hann var kvaddur til viðræðna við ríkisstjórnina vorið 1957; tók Guðmundur I. Guð- mundsson utanríkisráðherra mjög undir þá afstöðu. Al- þýðubandalagið mótmælti því hins vegar eindregið að mál- inu yrði enn frestað um ótiltekinn tíma, opnu og óútkljáðu, og gerði það að skilyrði að ríkisstjórnin ákvæði hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.