Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 133

Réttur - 01.01.1959, Side 133
R É T T U R 133 arf frá undangengnum kynslóðum. Og í öðru lagi hafa menn- irnir hingað til, þegar þeir endurbættu framleiðslutæki sín, aðeins hugsað um stundarhagsmuni, en ekki gert sér grein fyr- ir þeim afleiðingum, sem þetta hafði, þegar til lengdar lét. En hvernig gerast þá þær breytingar, sem verða, þegar skipt er um framleiðsluafstæður? Geta þær gerzt friðsamlega, eða hafa þær átök í för með sér? Marxisminn er þeirrar skoðunar, að þær gerist aðeins fyrir tilverknað stéttabaráttunnar. En það, sem greinir stéttirnar í sundur, er afstaða þeirra til framleiðslu- tækjanna, hvort þær eiga þau eða ekki, hvort þær arðræna eða eru arðrændar. Stéttirnar eru þannig til orðnar á grundvelli framleiðsluháttanna. I frumkommúnistísku þjóðfélagi voru eng- ar stéttir, þær urðu ekki til fyrr en það fór að leysast upp, og þá hafði hin nýja yfirstétt frumkvæði um að afnema það með öllu. Og í öllum þjóðfélögum byggðum á einkaeign hafa nkapazt stéttir, sem höfðu hag af að viðhalda ríkjandi skipulagi. Þróun- in frá lénsskipulagi til kapítalisma gerðist með baráttu borg- arastéttarinnar gegn aðlinum, og á sama hátt er það barátta verkalýðsins gegn borgarastéttinni, sem ryður veginn til sósíal- ismans. Eg minntist áðan á kenningar hughyggjunnar um „nýjar hugsanir" sem ráðandi afl í söguþróuninni. Nú er rétt að athuga hvað marxisminn hefur um þetta að segja. Sem efnishyggja hlýtur hann að skýra hugmyndir manna út frá því umhverfi, sem þeir búa við. Og af framansögðu er Ijóst, hvað það þýðir. Þær hugmyndir, stjórnmálalegar, trúarlegar, heimspekilegar o.s.frv., sem ríkjandi eru í hverju þjóðfélagi, ákvarðast þá í stórum dráttum af atvinnugrundvelli þess. Og þá er ennfremur Ijóst, að allar hugmyndir þjóna ákveðinni stétt: þær eru annað hvort vörn fyrir hið gamla skipulag eða þær tilheyra beirri stétt, sem kölluð er til að afnema það. Hugmyndaheimur mann- anna er, eins og það oft er orðað, yfirbyggingin á hinum efna- hagslega grundvelli, og hlýtur því að breytast með Iionum. Það er mjög algengt, að þetta atriði í kenningum marxism- ans sé rangfært af andstæðingum hans. Að vísu hefur það stund- um komið fyrir, að marxistar hafi túlkað það full einstrengings-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.