Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 146

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 146
146 R É T T U R i/innulaLLsra verkamanna í landinu — sýnir okkur hve ægi- lega harða lífsbaráttu íslenzkir launþegar ættu í vændum, ef það tækist að koma hér á hagkerfi að amerískum hætti, eins og að er stefnt. Ef það tækist að lækka áfram lífskjör launþega, eins og byrjað er á, — þar til útlenda auðvaldinu findist það mátu- legt handa sér, — þá myndu auðdrottnar Ameríku kló- festa fossa vora og reisa erlenda stóriðju á rústum ís- lenzks frelsis. Það er þetta, sem kaupahéðnar Sjálfstæðisflokksins og Forustumenn Framsóknar stefna nú þegar að. Gegn þessu þarf þjóðin að rísa og fylkja sé'r um Alþýðu- bandalagið, til þess að tryggja atvinnulegt öryggi og efna- hagslegt sjálfstæði íslands. En íslenzk alþýða, — þú heldur máske fyrst ég vara þig svona við voða þeim, sem framtíðin ber í skauti, ef 3tigin væru víxlspor nú, — að þú skulir una við það ástand, sem er, — láta þér lynda verðbólguna, sem valdhafarnir leiða yfir þig, alla óstjórn auðvaldsins á þjóðarbúi voru. Því fer fjarri. Þvert á móti. • GAGNSÓKN ALÞÝÐUNNAR Það á að svara vægðarlausri árás milljónamæringanna á lífsafkomu alþýðunnar og eignir þjóðarinnar með gagn- sókn alþýðunnar. Og það gerir Alþýðubandalagið. Það svarar kröfum verðbólgubraskaranna um að af- henda þeim eignir ríkis og bæja, — með því að heimta þjóðnýtingu stærstu hraðfrystihúsa einkaaðila og ríkis- verzlun með olíur og fleira. Alþýðubandalagið svarar kröfu kaupahéðnanna um stjórnleysi og kreppu með kröfunni um heildarstjóm á þjóðarbúskapnum. Og allur verkalýður Islands þarf að svara samsæri fé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: