Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 150

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 150
Bókaíregnir — nokkrar erlendar bcekur Recherches Intemation- ales a lumiere du marxisme heitir bókaflokkur, sem kemur út á frönsku. Svo sem titillinn ber með sér er hér um að ræða rit, sem fjalla um margvísleg rannsóknarefni frá sjónarmiði marxismans, og eru höfundar af ýmsu þjóðerni. Þegar munu komin út 12—14 bindi af þessu ritsafni ,og er hver einstök bók ritgerðasafn, þar sem fengizt er við sama viðfangsefni — og það athugað frá ýmsum hliðum. Síðasta bókin, sem út hefur komið í þessum bókaflokki, heitir ,Lie cosmos — origine, evolution, exploration — (Rech- erches internationales No. 14— 15). Er þar fjallað um alheim- inn, uppruna hans og þróun og þær rannsóknir, sem fram hafa farið á þessu sviði síðustu árin. Bókin er hátt á þriðja hundrað bls. og hefur að geyma fimmt- án ritgerðir. Er þar m. a. rætt um uppruna stjarnanna og jarð- arinnar, eigindir rúmsins milli himinhnatta og ýmiskonar vitneskju, sem geimflaugar hafa miðlað okkur o. fl. o. fl. Höfundarnir eru flestir Rússar, en líka eru þarna ritgerðir eftir franska vísindamenn, þýzka og tjekkneska. Ég skal aðeins drepa á efni annarra binda í þessu ritsafni þeim til glöggv- unar, er kunna að hafa áhuga á þessum efnum. Þar er m. a. fjallað um uppruna fasismans, ríki og stéttir í þrælaþjóðfélag- inu foma, heimspekileg vanda- mál í sambandi við eðlisfræði, sjálfgengi í framleiðslu, kirkju og trúarbrögð ,málvísindi, ýmis sérkenni á auðvaldsþjóðfélagi okkar tíma, vanþróuð Iönd, ó- göngur sósíaldemokratismans, hljómlist, heimsstyrjöldina síð- ari o. fl. Eitt bindi kemur að jafnaði út á tveggja mánaða fresti, og er ráðgert, að fjögur næstu fjalli um kjarnorkurann- sóknir, borgir og menn, félags- fræðileg efni og marxisma. Ég gat þess hér í ritfregnum í síðasta hefti, að brezkir sósíal- istar hefðu hafizt handa um nýja og endurbætta útgáfu á bókaflokki, sem þeir gáfu út fyrir nokkrum árum (Socialism today series), og nefndi ég fyrsta ritið í þessu safni, sem þá var nýkomið út. En það var eftir hinn kunna hagfræðing Maurice Dobb og fjallaði um þróun auðvaldsskipulagsins, einkum síðustu áratugi (Capi- talism Yesterday and Today). Nú hafa tvö ný hefti bætzt við. Annað er eftir J. R. Cambell og fjallar um ýmsar tálsýnir í efnahagsmálum, sem gætt hef- ur í verkalýðshreyfingunni (Some Economie Illusions in the Labour Movement). Hitt heftir er eftir Maurice Corn- forth og heitir „Heimspeki fyrir sósíalista" (Philosophy for
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Undirtitill:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
885
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-1993
Myndað til:
1993
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: