Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 11
RÉTTUR 11 ekki á móti vinum yðar nema þegar ég er viðstaddur, það er ekki eins grunsamlegt.” Mennirnir horfðust í augu. Fleiri orð fóru ekki milli þeirra. Þetta var líka Þjóðverji, hugsaði Frakkinn, en það kemur að því að maður verður að reiða sig á einhvern Þjóðverja ef friður á að komast á í Evrópu. Aður en Gentner að lokum var grunaður af Gestapo og fjar- lægður varaði hann prófessorinn við eftirmanni sínum. Þýzka herstjórnin væri æf yfir því hve illa gengi að fá upplýsingar um það sem átti að verða undravopn hennar. Fernand Halweck, for- stjóri rannsóknardeildar radíumstofnunarinnar, hafði verið kval- inn til dauða, og þó misstu Joliot-Curie og samstarfsmenn hans ekki kjarkinn. Norska andspyrnuhreyfingin tafði fyrir því að Þjóðverjar fengju „þungt vatn". I Englandi höfðu þeir Halban og Kowarski afhent „þunga vatnið" og upplýsingar franskra vísinda- manna, og í Stalíngrad hafði hryggurinn á þýzka hernum verið brotinn og það var þyngra á metunum en nokkurt „þungt vatn." Tveim dögum eftir að Bandaríkjamenn voru komnir til Parísar kom amerískur vísindamaður og starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna í rannsóknarstofu Joliot-Curie. Hann kvaðst vera kominn til að afla sér upplýsinga um samstarf þýzkra og franskra atomvísindamanna. Joliot-Curie var einmitt að búa til sprengjut handa skæruliðunum þegar hann kom. Það birti yfir svip Banda- ríkjamannsins þegar hann var fullvissaður um að ekki væri til neitt þýzkt undravopn. ★ Á þriðju hæð skrifstofuhúss í Paris Avenue Foch var mikið um að vera 15. desember 1948. Heillaóskagestir hópuðust saman fyr- ir framan hurð sem á stóð: Skrifstofa kjarnorkunefndar. Skrifstofustúlkurnar höfðu sett á skrifborð forstjórans blómker með gladíólum, og meðal gestanna var sjálfur forsætisráðherrann. Hann hafði fengið skeyti sem skýrði frá sögulegum atburði: „Vér höfum þann heiður að tilkynna yður að um hádegi í dag var fyrsta atómsúla á Frakklandi tekin í notkun." Undir skeytinu stóð: Fréderic Joliot-Curie, forstjóri kjarnorkustofunarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: