Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 30
30 R É T T U R samtaka Sameinuðu þjóðanna krefjist þess, að nýjar aðferðir verði upp teknar til lausnar afvopnunarvandamálinu. Verkefnið er að ná tökum á þeim hemli, er stöðva megi mann- kynið á skriðinum, áður en það hendist fram af brún styjraldar- hyldýpisins. Það, sem nú ríður á, er að girða fyrir sjálfan mögu- leika þess, að til stríðs geti komið. Á meðan til eru stórir herir lands, lofts og lagar ásamt kjarnorku- og eldflaugavopnum, á meðan ungum mönnum í blóma lífsins er umfram allt kennt að heyja stríð, en herforingjaráð eru svo önnum kafin að gera áætlanir um fyrirhugaðar hernaðaraðgerðir, er ekki til nein trygging fyrir varanlegum friði. Ráðstjórnin hefur hugleitt þessi mál mjög ítarlega og sann- færzt um, aff eina leiffin til aff losna úr sjálfheldunni sé sú, sem stefnir aff ahnennri og algerri afvopnun. Þar með væri fyrir það girt, að nokkru ríki yrði ívilnað hernaðarlega öðrum fremur. Almenn og alger afvopnun myndi ryffja úr vegi öllum þeim tálmunum, er upp hafa komiff. meffan rætt var um afvopnun affeins aff nokkrum liluta, og hún myndi opna greiffa leiff til samkomulags um vífftækt og óyggjandi eftirlit. Hverjar eru tillögur Ráðstjórnarríkjanna? Megniefni þessara tillagna er þaff, aff á fjögurra ára tímabili skuli öll ríki framkvma algera afvopnun, þannig aff þau hafi aff þeim tíma liðnum engin tök á því aff heyja styrjöld. í þessu felst það, að allur landher, sjóher og lofther yrði að fullu afnuminn, herforingjaráð og hermálaráðuneyti lögð niður og hvers kyns herskólum lokað. Það hefði í för með sér, að tugir milljóna manna hyrfu aftur til friðsamlegra nytsemdar- starfa. Herstöðvar í annarra þjóða löndum yrðu lagðar niður. Allar kjarnorku- og vetnissprengjur yrðu ónýttar og fram- leiðsla þeirra stöðvuð. Kjarnorka yrði eftir það eingöngu hag- nýtt í friðsamlegum tilgangi á sviði efnahagslífs og vísinda. Hernaðareldflaugar hverskonar yrðu gerðar óvirkar, og eld- flaugar yrðu þaðan af ekki notaðar til annars en flutninga og geimrannsókna öllu mannkyninu til gagns og hagsbóta. Ríkin myndu ekki hafa nema stranglega takmarkaðan afla lögregluliðs, sem ákveðinn yrði hverju þeirra um sig með samningum. Lið þetta yrði búið smátækum vopnum og ein- ungis til þess ætlað að halda uppi lögum og reglu innanlands og tryggja persónuiegt öryggi borgaranna. Til tryggingar því, aff enginn geti brotiff í bága viff skuld blndingar sinar í þessu efni, leggjum viff til, aff komiff verffi upp allslicrjareftirlitsstofnun, er allar þjóffir eigi hlut aff. Sett J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.