Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 40
40 B É T T U U En auk slíkra gervierfiðleika, sem háð hafa lausn afvopnunar- vaíndamálsins, er líka um að ræða raunveruilega erfiðleika á því að koma upp eftirlitskerfi við núverandi aðstæður. Þetta er sérstaklega augíijóst, ef athugað er til dæmis það viðfangs- efni, er varðar bann við kjarnorkuvopnum og ónýtingu þeirra. Það er kunnugt, að samskonar kjarnkleyf efni má nota bæði tii þess að búa til kjarnorkuvopn og til friðsamlegra hluta. Þetta merkir það, að aukin notkun kjarnorku til iðnaðarþarfa skap- ar möguleika á því, að nokkur hluti hinna kjarnkleyfu efna verði notaður á Laun til vopnagerðar. Til þess að unnt sé, þrátt fyrir hina almennu tortryggni, að útrýma öllum grunsemdum, um, að eitt eða annað ríki noti kjarnkleyf efni á laun til vopnaframleiðslu, yrði að veita er- lendum gæzlumönnum kost á því að líta eftir fjölmörgum fyr- irtæikjum í sérhverju .landi, þannig að jafngilda myndi í raun og vieru nokkurs konar erlendri yfirumsjón með mikilvægum þætti í efnahagslífi landsins. En einmitt af þessum sömu ástæð- um og vegna tortryggni þeirrar, sem ríkjandi er þjóða í milli, getur ekkert ríki af fúsum vilja leitt erlenda gæzlu- og eftirlits- menn inn í fyrirtæki sín og sízt þau, sem starfa að hernaðar- framleiðslu. Það er augljóst, ef litið er til núverandi stöðu mála, linnu- lausrar vígbúnaðarkeppni, togstreitu á alþjóðavettvangi og skorts á gagnkvæmu trausti, að ekki eru ennþá fyrir hendi skilyrði svo víðtæks eftirlits. A meðan þessi tortryggni er rikjandi þjóða í milli, geta and- stæðingar afvopnunar alltaf komið með slík eftirlitsskilyrði fyr- ir samkomulagi um afvopnun, að önnur ríki telji sér ófært að ganga að þeim. Og raunar má gera ráð fyrir því, að ríki, sem setja fram svona víðtækar kröfur, að því er varðar vald eftir- litsstofnana, hver svo sem tilgangur þeirra með slíkum kröfum kann að vera, myndu ekki sjálf vera meria en í meðallagi fús að gangast undir slík eftirlitsskilyrði, ef til kæmi. Með því að setja fram svona ýktar kröfur um eftirlit og þó sérstaklega með því að láta eftirlitið ganga fyrir afvopnuninni, gera það að skilyrði þess, að um nokkra afvopnun geti orðið að ræða, er beinlínis verið að girða fyrir iausn vandamálsins. Ráðstjórnin telur tímabært orðið að líta á málin óvilhöllum augum og láta sér skiljast, að þar sem aðferðir þær, er hingað til hefur verið beitt um meðferð afvopnunarvandamálsins, hafa ekki borið tilætlaðan árangur, ber að leiða af því rétta álykt- un. Sú ályktun getur að dómi ráðstjórriarinnar ekki orðið önnur en þessi: Það er skylda allra ríkja, svo og samtaka Sameinuffu J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.