Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 39
R É T T U R 39 ógnaröflugu og langdrægu skeytum, heldur gæti þetta gerzt að geðþótta einhverra þeirra einstaklinga, er sitja við stjórn- borð þessara vopna. En ríki, sem kjarnorkusprengju er varp- að á, hvort sem það er gert viljandi í illum tilgangi eða fyrir tæknigalla eða önnur mistök, mun tæplega gefa sér tóm til að rannsaka, hvernig atburðurinn hafi orsakazt, heldur neyð- ast til að svara honum sem hernaðarárás og stríðsyfirlýsingu. Getum vér unað því, að blind tilviljun verði látin skera úr llrn það, hvort stríð verði í heiminum eða. friður? Er ekki allt þetta enn frekari staðfesting þess, að ekki sé unnt að halda lengra á vigbúnaðarbrautinni? Ráðstjórnarríkin vilja alls ekki fallast á þá skoðun, að vígbúnaðarkeppni sé aðeins ill nauð- syn, er ávallt hljóti að móta samskipti ríkja. Að þvi er milliríkja- mal varðar, er það sannfæring ráðstjórnarinnar og hefur alltaf Verið, að unnt sé að sveigja mannkynsþróunina frá þeirri stefnu, sem leitt hefur til tveggja heimsstyrjalda, að unnt sé að tryggja, að saga- þess verði ekki hér eftir sem hingað til saga sífelldra órápsstyrjalda. Mannshöndin hefur smíðað vopnin. Hún getur líka ónýtt þau. Afvopnunarmáiið hefur nú verið til umræðu innan Sameinuðu þjóðanna í hér um bil 14 ár. Áður hafði það verið rætt árum saman innan Þjóðabandalagsins og Afvopnunarnefndar þess. Er allt til þessa dags hefur ekkert áunnizt um alþjóðasamkomu- *aS í þessu efni. Margt mætti segja um orsakir þessarar hörmulegu staðreynd- ar- En það, sem nú skiptir mestu máli, er ekki að rifja upp það, sem liðið er, og magna deilumál, heldur að ryðja úr vegi þeim tálrnunum, sem hingað til hafa orðið því til fyrirstöðu, að samkomulag næðist um afvopnun. Ef vér athugum gang afvopnunarviðræðnanna þessi ár, kemur 1 fjós, að það sem einna helzt hefur tálmað slíku samkomulagi, er Rftirlitsvandamálið. Ráðstjórnin hefur alla tíð verið fylgjandi ströngu alþjóða- eftirliti með þvi, að afvopnunarákvæðum yrði hlýtt, er slikur samningur hefði verið gerður. Öllum tillögum Ráðstjórnarríkj- ar>na um bann við kjarnorkuvopnum og tilraunum með þau, ^v° og tillögum þeirra um að draga úr öðrum vopnabúnaði og herstyrk hafa ávallt fylgt tillögur um fullnægjandi alþjóða- 6ftir,lit. Hins vegar hefur ráðstjórnin alltaf verið því andvíg, a® farið verði að framkvæma eftirlitsaðgerðir án nokkurrar skuldbindingar um raunverulega afvopnun, og sér í lagi því, að slíkt eftirlitskerfi yrði eklti annað en nokkurs konar eftir- Srennslunarþjónusta um vígbúnað ríkja, en afvopnun engin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: