Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 42
42 R É T T U E Með almennri og algerri afvopnun á ráðstjórnin við það að öll ríki undanteknimgarlaust afsali sér öllum herstyrk nema allra nauðsynlegustu liðsveitum til að tryggja innanlandsöryggi (lög- reglu og gæzluliði), er aðins séu búnar léttavopnum og hafi það eina hlutverk að halda uppi lögum og reglu innanlands. í þessu feLst það, að allur landher, sjóher og flugher hætti að vera til, herforingjaráð og hermálaráðuneyti verði afnum- in og hverskyns kennslustofnanir í hernaði lagðar niður og að tugmilljónir manna hverfi aftur að friðsamlegri starfsemi. í því felst, að af verði teknar allar herstöðvar í annarra þjóða löndum, sem fela í sér svo geigvænlega hættu fyrir full- veldi og öryggi þessara landa sjálfra, jafnframt því að þær skaða málstað trausts og samstarfs þjóða í milli. Enn fremur það, að eyðilagðar verði allar kjarnorku- og vetnissprengjur, sem til eru í heiminum, og framleiðsla þvílíkra vopna stöðvuð, þannig að orka kjarnkleyfra efna verði framveg- is eingöngu notuð til friðsamlegra þarfa atvinnulífs og vísinda. Að öll eldflaugavopn, stór og smá, verði lögð niður og eld- flaugar verði þaðan af ekki notaðar til annars en flutninga og geimrannsókna mannkyninu til gagns og nytsemdar. Að slíkir hlutir sem fallbyssur, skriðdrekar, sprengjur og tundurskeyti verði bræddir upp og málmbirgðir þær, er þar fengjust, notaðar til friðsamlegra þarfa, en herskipum og her- flugvélum breytt í brotajárn. Að birgðum eiturefna og sýklavopna, sem sum ríki hafa kom- ið sér upp, — eiturgasi, kæfingargasi og banvænum gerlagróðri hvers konar, er orðið gæti til að kveikja skæðar farsóttir —, öllu slíku verði eytt gersamlega, undantekningarlaust og í eitt skipti fyrir öll. Þetta er sú afvopnunaráætlun, sem ráðstjórnin leggur fyrir allar þjóðir heims og þó sér í lagi samtök Sameinuðu þjóðanna með tilmælum þess efnis, að framkvæmd hennar verði hafin tafarlaust. Þetta er róttæk stefnuskrá, en einmitt í því er fólgið hag- nýtt gildi hennar. Sú staðreynd, að til eru hernaðarbandalög, sem skuldbinda tylftir þjóða gagnkvæmum hernaðarkvöðum, ásamt hinni hröðu þróun hernaðartækninnar, krefst djarflegra og víðtækra ráðstafana til tryggingar friðinum. Tillagan um almenna og algera afvopnun er frábrugðin öllum öðrum afvopnunartillögum að því leyti, að hún gerir í engu upp á milli ríkja, og með framkvæmd hennar myndi engu ríki né ríkjafélagi ívilnað öðrum fremur. Varla mun því verða í móti mælt, að ef sú róttæka ákvörðun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: