Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 52
52 R É T T U R „Við höfum fregnir af nýjum tilskipunum; nú er kátt með generálum og kauphallarspekúlöntum. Franskir hermenn, sem hafa í snatri verið dubbaðir upp í Marokkóbúa, sækja fram til Fetza. Ef Spánverjar krefjast þess, þá verður þeim líka gefinn biti. Ef Þjóðverjar halda fast við kröfur sínar þá verður þeim ekki synjað heldur, þótt slíkt brjóti í bága við franska pólitík yfirleitt. Ef Marokkóbúar hefja uppreisn, verða þeir brytjaðir niður”... Jaurés sá margt fyrir. Arið 1898 skrifar hann: „Bandaríkin hafa innlimað Havaieyjar, beint eða óbeint eru þeir að hrifsa til sín Filipseyjar og Kúbu, þau veita veldi auðmagnsins fullan fram- gang og efla um leið herstyrk sinn... Nú hljóta þau að mynda fastaher úr þeim áhlaupasveitum, sem þau hafa komið sér upp- Eins og allsstaðar annarsstaðar er kapítalismi Ameríku árásar- gjarn, herskár og stefnir óhjákvæmilega að beinum mílitarisma. Bandaríkin munu ráða æ meiru um örlög heimsins.. Annarsvegar Bandaríkin, hinsvegar allar þjóðir aðrar." Jaurés var myrmr rétt fyrir fyrri heimstyrjöld, en þegar fimmt- án árum áður spáir hann sem svo: „I fyrsta sinn nú getur komið til heimsstríðs, sem tæki til allra meginlanda. Utþensla kapítal- ismans margfaldar vígsvæðin: reikistjarna vor mun gjörvöll lit- ast blóði... I stað árekstra milli ríkja eru að koma átök milh heilla heimshluta; þyngstu björg plánetu vorrar, sjálf iður hnatt- arins munu bifast við umsvif kapítalismans, hinn innri logi hans mun bylta um heimsálfunum og þeyta þeim hverri á aðra." Það er næstum því ótrúlegt, að þetta skuli vera skrifað áður en sprengjunni var varpað í Hírosíma, áður en smíðaðar voru lang- drægar eldflaugar, að þetta skuli vera skrifað á þeim sælu tím- um, þegar Frakkar álim hina nýuppfundnu 75-mm hríðskota- byssu vera „djöfullegt vopn", þegar fyrsta flugvélin hafði fallið á jörð niður eftir 300 metra flug, þegar Einstein var aðeins ung- ur stúdent. Arið 1900 hvetur Jaurés til stofnunar alþjóðlegra friðarsam- taka: „Það er brýnasta og göfugasta verkefni vort, að sósíalistar stofni Friðarsamtök Evrópu með stuðningi allra góðviljaðra manna, sem eru, þótt þeir séu ekki um allt sammála sósíalistum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.