Réttur


Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 98

Réttur - 01.01.1959, Blaðsíða 98
98 B É T T U R blaðamönnum og öðrum sem áhuga höfðu á málinu, og sendiráðin sneru sér æ ofan í æ til utanríkisráðuneytisins með beiðni um álitsgerð af Islands hálfu. En ráðherrann sinnti ekki þessu mikilvæga verkefni, og það var ekki fyrr en viku áður en stækkunin kom til framkvæmda að utanrík- isráðuneytið sendi frá sér stuttort yfirlit handa útlending- um — og var það raunar samið án tilverknaðar utanríkis- ráðherra. Áhugi útlendinga á aðgerðum okkar í landhelgismál- inu birtist m. a. í því að hingað kom mikill f jöldi blaða- manna frá Ameríku og Evrópu, og skiptu þeir mörgum tugum síðustu vikurnar fyrir stækkunina. Sumir þessir blaðamenn voru okkur vinsamlegir og sendu frá sér grein- ar sem okkur voru hagstæðar, og allir höfðu þeir áhuga á að geta sent fréttir um afstöðu íslenzkra ráðamanna. En svo undarlega brá við að Guðmundur í. Guðmundsson utan- ríkisráðherra neitaði gersamlega að ræða við þá, neitaði að skýra sjónarmið og röksemdir Islendinga fyrir þeim að- ilum sem höfðu manna mest tök á því að móta almenn- ingsálitið. Það verkefni varð sjávarútvegsmálaráðherra fyrst og fremst að taka að sér. Islendingum bárust fjölmargar orðsendingar frá er- lendum ríkisstjórnum vegna ákvörðunar sinnar um stækk- un landhelginnar. Þannig bárust mótmæli frá Bretum 28. maí og 3. júní, mótmæli frá Frökkum 13. júní og 2. júlí, mótmæli frá Vesturþjóðverjum 10. júní, orðsendingar frá Dönum og Svíum og ef til vill fleiri þjóðum. Orðsendingar þessar voru liður í gagnsókninni gegn Islendingum og þær þóttu allar blaðaefni erlendis. En svo undarlega brá við að Guðmundur 1. Guðmundsson utanríkisráðherra kom því ekki í verk að svara einni einustu þeirra; hann var svo illa haldinn að hann treystist ekki til að svara ákænun og hótunum erlendra stjómarvalda og lét sig engu skipta þótt slík svör væru mjög gott tækifæri til að koma rök- semdum okkar á framfæri í fréttum útvarps og blaða er- lendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Réttur

Undirtitill:
Tímarit um þjóðfélagsmál
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2964
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
885
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-1993
Myndað til:
1993
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögfræði. Stjórnmál.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)
https://timarit.is/issue/282915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Úr "Friður á jörðu".
https://timarit.is/gegnir/991004411079706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Hefti -Megintexti (01.01.1959)

Aðgerðir: